Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 6

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 6
4 HEILSUVERND Skolun og útgufun. 2. Annað ráðið, sem nauðsynlegt er að grípa til, er að hreinsa ristilinn svo vel sem unnt er. En um fram allt ekki með lyf jum, heldur með hreinu vatni með líkamshita tvisvar á dag. Nota skal skolkönnu til þessara útskolana og 1 - 2 potta af vatni handa fullorðnum. Þess skal gætt að láta sjúklinginn liggja hátt með sitjandann, svo vatnið renni sem bezt inn í ristilinn. Er þó oft bezt að láta sjúklinginn, ef hann er ekki því veikari, vera á fjórum fótum með brjóst lágt. 3. Þriðja ráðið er að örva sem mest útgufun húðarinnar. En fyrir alla muni ekki með lyfjum, heldur náttúrlegum ráðum. Húðin er sem vitað er þýðingarmikið öndunartæki, sem losar líkamann við rnörg eiturefni, sem myndast við efnaskiptin. Er þýðingarmikið fyrir líðan og velferð líkam- ans að losna fljótt og vel við þau eiturefni, er myndast við hitasótt. Það er bein lífsnauðsyn. Hreint hörund. Ef menn leggja góða stund á heilsusamlega húðræstingu dags daglega er það hin bezta vörn gegn hverskonar sjúk- dómum, og þá ekki sízt til þess að forðast kvefsóttir og þá einnig mænusóttina, sem vitað er að fylgir kvefsóttum. Það er nauðsynleg heilsuráðstöfun að hafa hörundið hreint. Hitt varðar þó miklu meira að vera innvortis hreinn. Hreint blóð er fyrsta og helzta skilyrði fullkominnar heil- brigði, andlegrar sem líkamlegrar. Bezta og öruggasta ráð- ið til þess eru heit böð með innpökkun í ullarvoðir eftir á og síðan kaldri yfirhellingu, þurka með grófu handklæði og bursta þar næst. Þetta er hin nauðsynlegasta ráðstöfun til að hreinsa blóð og lymfuvökva líkamans og hin bezta trygging gegn því að taka sóttir. Þegar menn eru orðnir alvarlega veikir, getur verið við- sjárvert að taka heitt bað, nema þá með eftirliti læknis. En oft má losna við byrjun á kvefi með góðu svitabaði, ef það er gert af fullkominni þekkingu og nákvæmni. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.