Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 8

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 8
6 HEILSUVERND kamomille te. Er nauðsynlegt að skola munninn oft, svo að slím og óhreinindi safnist þar ekki fyrir. 5. f fimmta lagi er nauðsynlegt að gefa því gaum, að loftið í sjúkrastofunni sé vel hreint og svo súrefnisauðugt, sem frekast er kostur á, hver svo sem sjúkdómurinn er, ekki sízt ef mikill sótthiti er með í spilinu. Gluggi þarf að vera opinn dag og nótt, til þess að endurnýja loftið sem bezt. Um fram allt má loftið í sjúkrastofunni ekki vera of heitt. Heitt upphitað loft er súrefnissnauðara en kalt loft. Góð loftræsting er ætíð lífsnauðsyn. — Hreint og súrefnis- ríkt loft dregur úr sótthitanum, glæðir lífsbrunann, örvar efnaskiptin. Margir óttast ekkert meir en kulið, en það er ekki hættulegt, ef það er ekki of rakt. Vanalega er hita- framleiðsla líkamans svo mikil að við ofkælingu er ekki hætt. Það er jafnvel oft nauðsynlegt að gefa hinum sótt- heita sjúklingi loftböð örstutta stund. Það örvar en tekur ekki fyrir útgufunina. En hún er nauðsynleg og þarf að gefa henni tækifæri á að sleppa burtu og nýju hreinu lofti að komast að hörundinu. Það er ákaflega hressandi og lífgandi fyrir hinn sjúka, að svalara loft geti leikið örlitla stund um hörund hans eða það þvegið úr hæfilega volgu eða svölu vatni. Nákvæm hjúkrun hefir miklu meiri þýðingu fyrir hinn sjúka, en flest lyf. Góð hjúkrunarkona, greind og skilningsgóð, er reglulegur engiil lífsins. Öll hjúkrun þarf að miða að því að örva og glæða hið sjúka og aðþrengda lífsafl. Eg hefi sjálfur fundið eitt sinn af eigin raun, hve nákvæm hjúkrun getur blátt áfram riðið baggamuninn hvort sjúklingur heldur lífi eða deyr, og eng- um er sjúklingurinn þakklátari en góðri hjúkrunarkonu. Ncering. Hvenær má fara að næra sjúklinginn? Lystarleysi sjúklingsins er reglulegt varúðarmerki for- sjónar lífsins. Meðan þetta varúðarmerki er til staðar má ekki gefa mönnum næringu. Slíkt brot myndi vinna sjúk- lingnum alvarlegt tjón, jafnvel þótt næringarleysið hafi var-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.