Heilsuvernd - 01.04.1948, Síða 17

Heilsuvernd - 01.04.1948, Síða 17
HEILSUVERND 15 Þá eru hreðkurnar ásamt hinum næringarmiklu, fjörefna- og steinefnaríku blöðum sínum, og kornið með hýði sínu, sem inniheldur 9/10 — níu tíundu — hluta af beztu eigin- leikum kornsins, o. s. frv. Á öllu þessu veltur líf okkar, vellíðan, heilsa, vinnuþrek, þol, heilbrigð matarlyst, góður svefn, sterkar taugar, ó- eigingjarnt og góðgjarnt hugarfar, jafnvægi hugans, góðir skapsmunir, auðugt hugarflug, sköpunarmáttur, félags- lyndi, sterk og djúp trúartilfinning — og síðast en ekki sízt, hið æðsta af öllu þessu, kærleikurinn til Guðs og manna. Krábbctmeinið er vöntunarsjúkdómur, óþrifnaðarsjúk- dómur og sjálfseitrunarsjúkdómur. Þessar orsakir verða að hafa veiklað og brotið niður mótstöðuafl frumuvefjanna, áður en þeir gefast upp í baráttunni við sjúkdóminn og gefa sig honum á vald. Krabbameinið leggst aldrei á heilbrigt líffæri. Það er hægt að koma í veg fyrir krabbameinið nákvæm- lega eins auðveldlega og alla aðra sjúkdóma, sem eiga sér sömu eða svipaðar orsakir. Eg er fús til að leggja nafn mitt, orðstir og mannorð að veði fyrir þessum fullyrðingum. Krabbamein leggst áldrei á heilbrigt líffæri. 1 öll þau skipti, sem eg hefi haft tækifæri til að sannæra mig um það sjálfur, hefir reynslan verið sú, að sjúklingurinn hafði þjáðst af langvinnri meltingartregðu, og að krabbameinið var óbein afleiðing hennar. Hér undanskil eg þó krabba- mein í húð og tungu, sem hafa orsakazt af langvinnri ertingu. En ef þessi skoðun mín er rétt, þá liggur það í augum uppi, að til þess að koma í veg fyrir myndun krabbameins, er nauðsynlegt að forðast þær sjúklegu breytingar, sem matvæli og siðvenjur menningarþjóðanna valda í meltingarveginum.... Krabbameinið er lokastigið í heilli keðju meltingartrufl-

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.