Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 26

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 26
24 HEILSUVERND til sögunnar, neyðarúrræði, sem duga þó oft ekki til annars en að hraða förinni á þeim helvegi, sem þegar var komið of langt út á. Þetta er sorgarsagan um afleiðingar rangra lífs- hátta, fráhvarf mannanna frá Móður Náttúru, — flótta Guðs! — SOJABAUNABOLLUR. 200 gr. sojabaunir, 6 matsk. haframjöl, 1-2 egg, 1 laukur, 2 bollar mjólk, 100 gr. kál (hvitkál, grænkál o. s. frv.). Baunirnar eru þvegnar, látnar standa í bleyti yfir nóttina í 3 bollum af vatni og soðnar (2-3 klst.) í sama vatni og vatni bætt viS eftir þörfum. Haframjölið er látið liggja í bleyti í mjólkinni í 1 klst. Baunirnar eru saxaðar í söxunarvél ásamt lauknum. Kálið er brytjað smátt og blandað saman við, ásamt eggjunum og dálitlu af jurtakrafti til bragðbætis, ef til er. Deigið er hnoðað, unz það er orðið jafnt. Þá eru mótaðar úr því bollur og Þær brúnaðar létt í ríflegri feiti. Með boll- unum má hafa einhverja feiti eða brúna sósu, búna til úr baunasoði eða öðru grænmetissoði. SOJABAUNABÚÐINGUR. 1 bolli sojabaunir, 2 desil. sojabaunasoð, 2 dl. mjólk, 50 gr. heilhveiti, 50 gr. haframjöl, 2-3 egg, kál (hvítkál, grænkál, tómatar o. s. frv.). Baunirnar eru soðnar eins og hér að ofan, soðinu hellt af, blandað saman við mjólkina, mjölið hrært út í og jafningurinn soðinn í 10 mín. Feiti bætt i og jafningurinn kældur lítið eitt, áður en eggja- rauðunum er hrært saman við. Þá er baununum blandað í, siðan kálinu smábrytjuðu og loks síífþeyttum eggjahvítunum. Bakað í smurðu eldföstu móti i 1 klst. BÚÐINGUR ÚR SÖXUÐUM SOJABAUNUM. Baunirnar eru þvegnar, lagðar í bleyti, saxaðar og soðnar. Síðan er farið að á sama hátt og í uppskriftinni hér á undan. 1 þessum tveimur uppskriftum má nota haframjöl eingöngu í stað- inn fyrir haframjöl og heilhveiti til helminga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.