Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 27

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 27
Björn L. Jónsson: (Itrýming jurtasjúkdómanna Erfiðasta vandamál allrar ræktunar eru jurtasjúkdóm- arnir, sem valda hvarvetna geysitjóni, beint og óbeint. Það kostar mikið fé í efni og vinnu að reyna að halda þeim í skefjum og tekst þó ekki nema að nokkru leyti. Uppskeran rýrnar, og oft verður uppskerubrestur af völdum þeirra. Sem dæmi um þann usla, sem jurtasjúkdómar gera hér á landi, nægir að nefna kartöflumyglu og stöngulsýki, kál- maðkinn í rófum og káli og rótarál í tómötum. Jurtasjúkdómar munu álíka margvíslegir og erfiðir við- fangs og mannlegir sjúkdómar. Þeir stafa ýmist af bakterí- um, vírusum, sveppum, ormum eða beinlínis af vöntun eða ofgnótt vissra efna í jarðveginum. Hin venjulegu ráð við jurtasjúkdómum eru svipuð og við mannlegum sjúkdóm- um, og eru þau kunnari en svo, að þörf sé á að rekja þau hér. Jurtasjúkdómar hafa farið mjög í vöxt á undanförnum áratugum, og er mönnum ekki grunlaust um, að bakterí- um eða sveppum sé ekki einum um að kenna, heldur valdi hér mestu um breytt lífsskilyrði jurtanna vegna breyttra ræktunaraðferða, aukinnar notkunar tibúins áburðar og röskunar á réttum hlutföllum næringarefna í jarðveginum. Er þetta hliðstætt við þá skoðun, að flestir mannlegir sjúk- dómar stafi af röngum lifnaðarháttum. Báðar styðjast þess- ar kenningar við þá staðreynd, að sjúkdómar jurta og svokallaðir hrörnunarsjúkdómar hafa færzt mjög í vöxt, og ennfremur við það, að í sumum löndum þekkjast hvorki jurtasjúkdómar né hinir algengu menningarsjúkdómar. I HEILSUVERND 1946, 3. hefti, er sagt frá hinni litlu Húnsaþjóð í Himalajafjöllum, þar sem flestir sjúkdómar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.