Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 37

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 37
HEILSUVERND 35 Suðurríki Ameríku. Dr. Howard Kelly segir í bók sinni „The vermiform Appendix": „Negrakynflokkurinn virðist sleppa tiltölulega vel við þennan sjúk- dóm. Til þess að afla mér frekari vitneskju um þetta, skrifaði eg nokkrum skurðlæknum í borgum Suðurríkjanna, þar sem mikill hluti íbúanna eru negrar. Svörin voru öll á þá leið, að. botnlanga- bólga væri sjaldgæf meðal þessa kynflokks. Dr. L. L. Hill, í Montgo- mery, Alabama, þar sem búa 9.000 negrar, gat ekki fundið nema 4 tilfelli meðal þeirra. Og hann sagði, að læknir, sem hafði verið skólalæknir árum saman við Booker Washington-skóla, en þar eru 1.400 svartir námsmenn, minnist þess ekki að hafa séð þar nokkurt tilfelli af botnlangabólgu. En i verkfræðiskólanum í Alabama, í 30 km. fjarlægð, þar sem eru 400 nemendur, hafa komið 8 tilfelli á ári að meðaltali. 1 fyrri skólanum er óbrotið mataræði og hið sama fyrir alla, en nemendur i hinum síðarnefnda borða í ýmsum mat- söluhúsum í borginni. f kolanámu einni í Alabama eru 800 svartir fangar, og læknir þeirra segir, að botnlangabólga sé óþekkt meðal þeirra. Skýringin á þvi, hversu sjaldgæf botnlangabólga er meðal negra, er talin vera sú, að þeir hafi óbrotið mataræði, mikla útivist og séu lausir við meltingartruflanir.“ Eg skrifaði lækninum við Portland-fangelsið, til að komast að raun um, hvort botnlangabólga væri tíð meðal fanga hér í landi, sem hefðu einfalt mataræði og hæfilega útivist. Dr. Watson lét mér góðfúslega í té svofelldar upp- lýsingar: „Síðustu tíu árin er vitað hér um eitt tilfelli af botnlangabólgu. Eg get ekki ímyndað mér, að greinileg botnlangabólga hefði komið fyrir hér hjá okkur á þessum tíma, svo að við hefðum ekki orðið liennar varir. Hér voru daglega að meðaltali 696 manns, miðað við tímabilið 1. apríl 1912 til 31. marz 1913.“ 3. ROBERT MacCARRISON O. FL. Robert MacCarrison segir í „Lancet,“ 4. febrúar 1922, og í „Journal of the American Medical Association“: „1 9 ár starfaði eg sem læknir meðal afskekktra þjóðflokka, sem búa lengst uppi i Himalajafjöllum, fjarri allri fágun menningarinn- ar. Sumir þessara kynflokka eru frábærlega hraustlega og vel byggðir líkamlega og halda léttlyndi æskunnar langt fram á elliár. Þeir eru venjulega frjósamir og langlífir og einkennilega taugasterkir. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.