Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 43

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 43
HEILSUVERND 41 nægju baðgesta í grennd við stórborgirnar. Þar sem mun- ur flóðs og fjöru er ekki þeim mun meiri, fyllist sjórinn óþef frá skolpinu og breiðir út sjúkdóma meðal baðgestanna. Það ber sjaldan við nú á dögum, að haugar af nýju þangi eða þangaska sé borið á akra eða i garða. Það væri hægð- arleikur að heimta aftur nokkuð af því efni, sem varpað er í sjóinn, með því að nota þangið, sem rotnar í stórum haugum í fjörunum, til áburðar á landi, þar sem jarðveg- urinn er snauður að joði og kalíum. Önnur steinefni, sem jarðvegurinn þarf mikið af, eru natríum, magnesíum, klór og brennisteinn. 1 þangi eru öll þessi efni ekki síður en í köfnunarefnisáburði. Salt er gott að nota við ræktun margra nytjajurta (ekki á kartöflur). Það gerir jurtunum kleift að nota sér kalíum betur en ella og kemur það sér vel, ef lítið er til af því. Ættu menn að hafa þetta í huga, ef draga þyrfti úr innflutningi kalíumsáburðar eða stöðva hann alveg. Ofmenning gerir oss stæriláta og skapar misræmi í líf- inu, truflun á grundvallarlögmálum þess. Sjúkdómar eru hin óhjákvæmilega refsing. Land vort er orðið taflborð viðskiptahagsmuna. Á styrjaldarárunum 1914 - ’18 voru reistar fjölmargar verksmiðjur, til þess að vinna úr loftinu köfnunarefni, sem notað var í sprengiefni. Á friðartímum þykir tilvalið, að láta þær vinna köfnunarefnisáburð. En til- búinn áburður er öllu líkari örvandi lyfjum en réttri jurta- næringu, og líffræðilega séð hefir hann ekki sama gildi og húsdýraáburður. Það getur verið réttmætt og arðvæn- legt að nota tilbúinn áburð innan vissra takmarka, en við notkun hans þarf að gæta sérstakrar varúðar og haga sér eftir þörfinni í hverju einstöku tilfelli. Ef jarðvegurinn fær ekki rétta og viðeigandi næringu, verður uppskeran rýr, jurtirnar veikbyggðar og standast ekki árásir sveppa, sýkla og skordýra. Hætt er við vaneldi og lítilli mótstöðu gegn sjúkdómum hjá þeim dýrum og mönnum, sem lifa á illa nærðum jurt- um. Þegar menn raska jafnvægislögmálum náttúrunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.