Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 47

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 47
HEILSUVERND 45 um er mikið af köfnunarefni, sem gengur til jurtanna, og úr því búa þær til eggjahvítu. Frjósemi jarðvegsins verður bezt tryggð með því að taka upp aftur hinar einföldu gömlu aðferðir. Þær hafa auk þess það til síns ágætis, að á ófriðartímum gera þær oss óháða innflutningi áburðarefna og fóðurbætis handa búfénaði vorum. Líffræðingar hafa varað við því að víkja frá næringar- aðferðum náttúrunnar, hvort sem dýr eða jurtir eiga í hlut, í því skyni að knýja af þeim meiri arð. Það geti leitt til svo tilfinnanlegrar efnavöntunar, þegar til lengdar lætur, að dýrin eða jurtirnar svelti í hel. Framleiðsluhættir, sem byggjast á ónáttúrlegum lífs- kjörum, geta orðið til þess að stöðva hjól lífsins. (I'Jr „Food válues at. a glance“, London 191/1). HAPPDRÆTTI NLFl. Dregið hefir verið í happdrætti Heilsuhælissjóðs. Fór drátturinn fram í skrifstofu borgarfógeta. Númerin, sem upp komu, er að finna á auglýsingasíðu II hér í heftinu. Vinninganna sé vitjað til Björns L. Jónssonar, Mánagötu 13. í næsta hefti verður frá því sagt, hverjir eru þeir lánsömu, er hreppt hafa vinningana. Þá verður ennfremur skýrt frá árangrinum af happdrættinu og hversu mikið það hefir gefið af sér í sjóðinn. Happdrættisnefndin færir hérmeð alúðarþakkir öllum þeim, félags- mönnum og öðrum, er hafa veitt henni liðsinni við sölu happdrættis- miðanna. TIL ÁSKRIFENDA. Fastir kaupendur HEILSUVERNDÁR eru beðnir að minnast þess, að áskriftargjaldið, kr. 15.00, á að greiðast fyrirfram. Væri það U1 mikilla þæginda fyrir innheimtuna, ef menn vildu senda áskriftar- gjaldið fyrir þennan nýbyrjaða árgang sem allra fyrst til afgreiðslu- mannsins, t. d. í póstávísun. Þá eru kaupendur beðnir að tilkynna honum bústaðaskipti og ennfremur vanskil, sem verða kunna á ritinu. Þá skal þess getið, að skipulagsskrá Heilsuhælissjóðs, er birtast átti í þessu hefti, verður að bíða næsta heftis, sem kemur út í haust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.