Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 52

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 52
Læknarnir slepptu hendinni af honnm - og honum batnaði. Karl Ivar Andersson er fæddur 29. desember 1915. Faðir hans var slátrari fram til ársins 1921, en gerðist þá bóndi. Hann átti fimm börn, og Karl Ivar var þeirra yngstur og veiklaðastur. Á heimilinu var borðað mikið af kjöti, fiski og bjúgum en lítið sem ekkert af grænmeti og ávöxtum. Af brauðmat var þó aðallega notað gróft brauð. Mikið var drukkið af kaffi frá morgni til kvölds, og Karl Ivar telur, að hann hafi drukkið 6 til 8 bolla á dag. Með því var auðvitað notað mikið af hvítum sykri. Á skólaaldrinum var Karl Ivar heilsutæpur, síþreyttur og kvefaður. Sérstaklega var hann slæmur í eyrum, hafði bólgna hálskirtla, barkabólgur og tregar hægðir. Árið 1936 var hann kvaddur til herþjónustu. En eftir hálf- an þriðja mánuð fékk hann svo slæmt kýli, að hann varð að leggjast inn á hermannasjúkrahúsið í Karlskrona, þar sem skorið var í kýlið. Út úr því streymdi þykkur, gulur og ákaflega daunillur vökvi. Viku eftir skurðinn versnaði honum skyndilega. Það augum litið. Tvisvar vorum við svo heppnir að sjá eitt þess- ara ógleymanlegu sólsetra, í annað skiptið á leiðinni frá Dalvík til Akureyrar, í hitt skiptið á leið úr Hallormsstaða- skógi að Ketilsstöðum. „Maður fer oft mikils á mis, þegar maður sefur,“ varð Waerland að orði, þegar við ókum í hlað að Ketilsstöðum það kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.