Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 60

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 60
58 HEILSUVERND Akureyrardeild félagsins hélt 2 íundi, annan er Waerlands-leið- angurinn dvaldi þar, og hinn er forseti félagsins og framkvæmda- stjóri komu þar við um haustið á heimleið frá Siglufirði, en þar stofnuðu þeir félagsdeild hinn 25. sept. með 40 manns. Þá hefir ný- lega verið stofnuð deild í Ólafsfirði. Félagar eru nú samtals 1815, að deildunum meðtöldum (Akur- eyri 100, Siglufjörður 83 og Ólafsfjörður 65). Ævifélagar eru 104. Stjórn félagsins hefir getað útvegað deildunum lítið eitt af nýju grænmeti s.l. vetur. 1 Reykjavik er erfitt að koma við slíkri dreif- ingu til félagsmanna, meðan félagið ræður ekki yfir matvöruverzlun. Matstofan. Rekstur hennar hefir gengið að óskum, og varð nokk- ur hagnaður á árinu. Aðsókn er alltaf meiri en fullnægt verði. Gróska h.f. Gróðurhúsin í Laugarási voru leigð árið 1947 og hafa nú verið seld. 1 Gröf á hlutafélagið eitt gróðurhús og Heilsuhælissjóð- ur annað. Er hugmyndin að reisa þar fleiri gróðurhús, þegar efni verður fáanlegt, en fyrst um sinn verða þessi hús leigð ábúanda jarð- arinnar. Bókaútgáfan. Fyrirlestrar Are Waerlands, „Or viðjum sjúkdóm- anna“, komu út rétt fyrir jólin sem 6. rit félagsins. Aðeins lítill hluti upplagsins fékkst úr bókbandinu fyrir jólin, svo að félagið missti af bezta sölutímanum. Tímaritið Heilsuvernd hefir nú um hálft annað þúsund fastra áskrifenda. sem fer fjölgandi dag frá degi, og er rúmur helmingur þeirra í Reykjavík. Hagur bókaútgáf- unnar hefir batnað mjög á árinu, og má þakka það hinni miklu sölu bóka í Waerlands-leiðangrinum, en fyrir bækur og tímarit komu þá inn nettó 10 -11 þús. krónur. WaerlancLs-leiöangurinn er merkasti þátturinn í starfi félagsins á árinu og einstakur viðburður i sinni röð. Lýsing á tildrögum að komu Waerlands hingað og ferðalaginu öllu er í bókinni „Or viðjum sjúkdómanna", og auk þess hefir verið frá Þessu skýrt hér í ritinu. HeilsuhælissjóÖurinn. Hagur hans hefir batnað mjög á árinu, og mestan þátt í því á happdrættið, sem var þó skammt á veg komið um áramót. Þá hefir sjóðnum áskotnazt talsvert fé í gjöfum, ágóði af bazar og skemmtun, fyrir minningarspjöld o. fl. 1 Gröf standa yfir viðgerðir á bæjarhúsunum, sem orðin voru mjög hrörleg. Enn- fremur verður á þessu ári gerð breyting á farvegi Minni-Laxár, sem á undanförnum áratugum hefir áriega brotið meira og minna úr Grafartúni. Er þessi breyting gerð eftir tillögum og uppdrætti Ás- geirs L. Jónssonar, vatnsvirkjaráðunauts, og að fenginni heimild landbúnaðarráðherra. FramtíÖarfyrirætlanir. Um þær segir þetta í skýrslunni:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.