Heilsuvernd - 01.04.1948, Page 75
IX
Sl
Fyrirlestrar Are
Waerlands, sem
hann flutti hér á
landi s.l. sumar,
eru nú komnir
út, sem 6. rit
Náttúrulækn-
ingafélags Is-
lands, og heitir
bókin:
Ur viðjum sjúkdómanna
EFNI BÓKARINNAR ER ÞETTA:
Formáli (Jónas Kristjánsson, læknir) — Nýjar leiðir
(útvarpserindi Waerlands) — Úr viðjum sjúkdómanna
(íslenzku fyrirlestrarnir) — Hvernig á ég að lifa í dag?
(nákvæm lýsing á daglegum lifnaðarháttum og matar-
æði Waerlands) — Hin mikla sænska heilsubótar-
hreyfing (frú Ebba Waerland) — Ferðasaga (Björn
L. Jónsson).
MARGAR MYNDIR PRÝÐA BÓKINA.
Verð krónur 20,00 í bandi, óbundin krónur 12,50.
Pantanir sendist Hirti Hanssyni, Bankastræti 11,
Reykjavík, sími 4361.