Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 28

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 28
SÍMON JÓHANNES ÁGÚSTSSON: Þórðarhellir á Ströndum Gamalt útilegumannabæli Á Ströndum áttu fyrr á öldum athvarf útilegumenn og saka- menn. Bar einkum tvennt til þess, að þeir leituðu oft þangað: Byggðin var afskekkt, víða langt milli bæja og sumir þeirra mjög einangraðir. Var því auðvelt að leyna mönnum þar nokkurn tíma, án þess að á margra vitorði væri. Armur réttvísinnar, þótt langur væri, mun og sjaldan hafa seilzt þangað norður og sízt af öllu gerzt þar fjölþreifinn. í öðru lagi var löngum mikið af erlendum fiskiskipum um vor og sumar úti fyrir Ströndum, og höfðu þessir fiskimenn ýmis mök og viðskipti við Strandamenn, þótt bannað væri. Áttu sakamenn því auðvelt um að komast til útlanda með skipum þessum, ef skipstjóri vildi við þeim taka, eða komast í „þjóðir“, eins og það var kallað. Eggert Olafsson getur þess í Ferðabók sinni, að Strandamenn taki oft við alls konar óaldalýð af misskilinni miskunnsemi og verði svo að þola af illmennum þess um margar skapraunir, og er enginn vafi á því, að sumir sakamenn hafa launað þessum velgerðarmönnum sínum miður en skyldi. Hins vegar hefur sá forni hugsunarháttur lengi lifað á Ströndum, að liðsinna bæri nauðleytarmönnum, þótt það væri brot gegn bók- stafi laganna, enda biðu þeirra pyndingar og dauði, ef réttvísin náði til þeirra. Það var fomt drengskaparbragð að bjarga dauða- mönnum, siðgæði sem öllum lögum stóð ofar, þótt hjálparmenn- imir stofnuðu sjálfum sér með því í hættu og laun og þakklæti gætu bmgðizt til beggja vona. í Reykjaneshymu austanverðri, rúman klukkutíma gang frá Litlu-Ávík, er helhr sá, sem Þórðarhellir er nefndur. Er hann und- ir allháu hamrabelti, og er þaðan brött 20—30 metra grjótskriða niður að sjó. Fjaran veit nokkum veginn í austur og er fyrir opnu 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.