Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Page 32

Strandapósturinn - 01.06.1968, Page 32
Reykjaneshyrna, myndin er tekin jrá Arnesstöpum. Þórðar- hettir er nálægt því, sem örin bendir. Litla-Avík sést ekki á myndinni. Árnesstapar skyggja á hana. ÞÓRÐUR SAKAMAÐUR. Það er ein gömul sögn að maður nokkur hafi komið haust eitt að Reykjanesi í Víkursveit og nefnt sig Þórð. Gisti (hann) þar nokkrar nætur að bónda þess er Jón hét. Átti Jón sá tvo sonu; hétu Grímur og Jón, efnilegir menn. Bóndi mæltist til að Þórður dveldi þar og réri til fiskjar með sonum sínum hvað hann gjörði, og féll vel á með þeim. Var Þórður maður stilltur og fátalaður, jafnan hljóður í skapi. Þar dvelur Þórður um veturinn og fellur vel á með þeim bónda; töl- uðu þeir löngum so ekki vissu aðrir en þeir. Um vorið eina nótt hvarf Þórður og þar með lítill bátur er bóndi átti. Gaf hann sig ekki að því, en synir hans spurðust fyrir um nálægar sveitir hvurt ekki yrði vart við Þórð, og kunni enginn til hans að segja. Þótti þeim bræðrum skaði í hvarfi bátsins, en þó meir Þórðar þvl aldrei höfðu þeir getað dregið báðir so mikið af fiski að Þórður ekki fiskaði betur haust það er hann réri með þeim. Líður nú á sumar fram. Það var einn góðan veðurdag að þeir bræður róa, og er þeir hafa víða leitað og ekkert fiskað sjá þeir bát við haf bera; halda nú þangað og er þar Þórður og hefur fiskað. Þeir renna nú færum og stendur 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.