Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1968, Qupperneq 33

Strandapósturinn - 01.06.1968, Qupperneq 33
fiskur á hvurju bandi. Þar sitja þeir að fiski um stund og hefur Þórður mjög hlaðið bát sinn. Sezt hann þá við árar og stefnir á Reykjanes- hymu norðanverða. Þeir bræður tala nú sín á milli hvurt elta skuli og semst það með þeim; sækja nú róðurinn knálega, en ekki dregur saman að heldur. Lendir Þórður norðan undir hyrnunni, kastar upp fiski kallmannlega, tekur bátinn og ber á höfðinu upp i skriðu nokkra. Þar er hjalli einn og í honum hellir; þar inn ber Þórður bátinn og vill sækja fiskinn. I þvi ber þá bræður að og ná þeir árum Þórðar sem lágu í fjörunni, og nokkru af fiski, en ekki ráða þeir á hann. Síðan róa þeir til Reykjaness og kemur Jón í fjöru, spyr þá því þeir flytji árar og segja þeir hvurnig þeir léku Þórð og hvar hann sé; eggja nú föður sinn að drepa hann. Karl svarar: „Það skal aldrei verða og farið sem fljótast og skilið Þórði ráninu og verið ekki so djarfir að segja nokkrum til hans.“ En so mikið virtu þeir bræður orð föður síns að þeir færðu Þórði aftur árar hans og fisk. Bar nú ekki neitt á Þórði annað en menn þóttust stöku sinnum verða varir hans á sjó. Bóndadóttir frá Minni-Ávík smalaði út í hllð nokkra í Reykjanes- hyrnu sem Hagi heitir, ekki langt frá hellir Þórðar. Var það oft að henni dvaldist framar en efni þóttu til og eitt sinn spur faðir hennar hvað því valdi. Er hún treg að segja, en um síðir getur hún þess að maður sem Þórður heitir sé þar 1 fjallinu og sitji oft á tal(i) við sig þvi honum leiðist einveran. Bóndi varð hræddur og hélt þetta tröll eða huldumann; lætur þvi stúlkuna hætta fjárgæzlu og gegnir sjálfur þeim starfa um hríð. Nú saknar Þórður stúlku sinnar og missir yndi og svefn. Gengur hann eina nótt til Ávíkur og nemur burt stúlkuna. Eru þau nokkum tíma þar bæði, eignast son einn og kemur þeim það ásamt að Þórður rekur fé föður hennar til hellirs einu sinni í viku og mjólkar hún ær og hefur til handa sveininum. Þegar haustar taka þau á og lamb sem stúlkan átti 1 fé föður síns og slátra. Víkur þá sögunni til bónda. Þegar dóttir hans er horfin fer hann til konu einnar gamallar sem orð lék á að væri margfróð og biður hana að vita hvað um dóttir sína liði. Kelling segir þá hið sanna og það með að Þórður sé austfirzkur maður og hafi hent það ófall að eiga barn með systur sinni; hafi síðan strokið og sé búinn að vera seytján ár í útlegð. Mælir hún eftir Þórði og biður bónda ekki amast við honum; segir hann mikilmenni og vænan dreng. — „Er dóttir þinni fullboðið að eiga hann þvl bráðum er á enda sektartími hans.“ Bóndi reiðist og segir það aldrei verða skuli að hann gefi þjóf slíkum dóttir sína. Kelling svarar: „Það mun þinn bani verða, ef þú hlýðir ekki mínum ráðum.“ Skilja þau bæði reið. Safnar bóndi mönnum og fer að leita Þórð- ar; hittir so illa á Þórð að hann er að gjöra að fiski 1 fjöru niðri. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.