Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 64

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 64
skipið kippist til og kastast alveg á hliðina, og sjórinn kemur æð- andi niður um báða loftventlana. Eg átti fullt í fangi að halda mér, á meðan allskonar verkfæri og annað lauslegt í vélarrúm- inu þeyttist fram hjá mér. Það voru mikil læti, og ég hélt að skipið væri á leið á botninn, en svo rétti það sig við aftur að nokkru leyti. Eg blés í talrörið, en fékk ekkert svar, fór þá að reyna að komast upp, skrúfaði fyrir olíuna að miðstöðvarkynd- ingunni og lét véhna ganga á hægri ferð. Flýtti ég mér svo upp og kallaði á þá í brúnni, en fékk ekk- ert svar. Fór ég þá niður og sagði félögum mínum hvemig kom- ið var. Þegar brotsjórinn reið yfir Særúnu, hentist Gunnar út úr koj- unni og valt niður á gólf. Dói var í koju bakborðsmegin að aftan. Við þrír fóram upp í eldhús og fórum að athuga hvað hægt væri að gera. Við sögðum Dóa að fara niður í vélarrúm en við Gunnar ætluðum að reyna að brjótast upp í brú. Það var óhugn- anlegt að horfa fram eftir skipinu, spítnabrak um allt/ og matar- geymslan horfin með öliu af hekkinu. Skipið hafði fengið mikla slagsíðu, því lýsistunnurnar höfðu kastazt til í lestinni. Við skriðum upp á bátadekk og reyndum að komast inn í brúna, en það var mjög erfitt, því allt var úr lagi gengið, við sáum engan mann í brúnni, brotsjórinn hafði tekið þá alla. Það vantaði alla framhliðina í brúna, stýrishjólið sem var aftast í brúnni var allt mölbrotið og radarinn hékk í leiðslunum úti á dekki, útlitið var ekki gott, sunnan hvassviðri og bjargið skammt frá okkur, í mesta lagi 2—3 mílur. Eins og út- litið var urðum við að fá hjálp mjög fljótt, ef við ættum ekki að farast á þessum hættulega stað. Oll ljós höfðu bilað, svo það var myrkur í kortaklefanum. Eg skreiddist niður í vélarrúm eftir vasaljósi og lýstum við okkur með því til að kveikja á tal- stöðinni. Meðan Gunnar var að reyna að ná sambandi við varðskip, fór ég að athuga stýrið. Eftir dáhtinn tíma var ég búinn að hreinsa svo til, að ég gat hreyft það og haldið skipinu upp í storminn, en þegar færi gafst snéri ég því undan veðrinu, ég 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.