Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 65

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 65
sá vitann á bjarginu öðru hvoru og tók stefnu djúpt út fyrir, en erfitt var að stýra, því það voru ekki eftir nema þrír pílárar í stýrishjólinu og þeim fækkaði fljótt, svo aðeins einn var eftir þegar varðskipið kom til okkar. Það var eitt sinn að heljarstór brotsjór kom æðandi á eftir okkur og hef ég aldrei séð stærri brotsjó svo nærri skipi, en Særún var gott sjóskip og renndi yfir hann, en sjórinn sauð og vall á bæði borð. Eg varð fljótt rennblautur og kaldur þar sem ég skorðaði mig í dyrunum á kortaklefanum og hélt um stýrið, enda stóð ég í mitti í sjó öðru hvoru, annarsstaðar var hvergi stætt á stjómpallinum. Ég var eins og ég kom úr vélarrúminu, léttklæddur og hlífðarfatalaus. Gunnar var við talstöðina eins og áður er sagt, hann náði sam- bandi við varðskipið Þór og einnig við Tröllafoss, sem ætlaði að koma okkur til aðstoðar, en Þór var næstur okkur og var ákveð- ið að hann færi til hjálpar. Þegar við töldum að við værum út af Patreksfirði, beygði ég á stjómborða og komst inn í mynni Patreksfjarðar, þá var stýrið orðið svo fast að ekki var hægt að hreyfa það lengur. Afótorbáturinn Dofri frá Patreksfirði frétti að við hefðum orð- íð fyrir áfalli og fór strax af stað til aðstoðar. Við voram komnir >nn í mynni Patreksfjarðar þegar Dofri kom til okkar, en Þór kom litlu seinna og tók Særúnu í tog, eftir að hafa sent þrjá menn um borð til okkar, og dró okkur inn í höfn á Patreks- firði. Þar áttum við marga góða vini, sem tóku vel á móti okkur. Þar vomm við í nokkra daga meðan sjópróf fóm fram og við- gerð á skipinu, svo hægt væri að sigla því suður. Þar með endaði síðasta sjóferð mín á Særúnu. Aths: Særún var í föram eftir þetta, en að lokum bilaði vélin 1 henni og var henni lagt upp í fjöm innan við Klepp, og þar liggur hún nú. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.