Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 67

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 67
um skammti um borð, og er það ólíkt því sem nú tíðkast. — Þessi kynni mín af sjómennsku voru ekki girnileg, Þá er skemmst af að segja, að við komum að bryggju í Reykjavík, klukkan 10 að kveldi, eftir 5 daga sjóvolk. Rafljós lýstu upp bryggjuna, sem skipið lagðist við. Eg var alveg ókunn öllum, — hafði ekki hugmynd um í hvaða átt ég átti að fara, elti bara strauminn upp á Laugaveg. Þar hitti ég lögregluþjón og sagði honum, að ég væri ókunnug og bað hann að leiðbeina mér. Eg sagði honum, hvert ég ætlaði — húsnúmer o.fl. Hann tók því vel og fylgdi mér þangað og benti mér á húsið. Skildum við vingjamlega. Húsið var Bergstaðastræti 11B. Þegar þangað kom, hitti ég tvær stúlkur, sem höfðu komið með sama skipi, en voru komnar þama heim á undan mér. Onnur þeirra ætlaði að vera þarna vetrarstúlka. Ekkert vissi ég um þessar stúlkur á skipinu, enda þekkti ég þær ekkert. Þessi hjón, sem ég fór til, bjuggu á Bergstaðastræti 11. Þau höfðu verið beðin að taka á móti mér og leiðbeina og útvega mér dvalarstað. Þetta var mannmargt heimili, bömin 5, og það 6. átti að fæðast í desember. Ennfremur var á heimilinu göm- ul kona, Guðlaug að nafni, sem hjálpaði til við bömin. Þetta var stórt heimili, og vegna þrengsla gátu þau ekki haft mig hjá sér, — en það fannst mér þau helzt vilja. Það fór því svo, að þau gátu útvegað mér pláss á matsöluhúsi, Spítalastíg 9. En þannig hagaði til í því húsi, að ég varð að sofa á 3. hæð, og mjög erfitt var að fara þangað upp að nætur- lagi án þess að gera mikið ónæði. Þetta var mjög óþægilegt vegna þess, að oft þurfti að ná til mín, ef fæðingu bar að að næturlagi, sem ég átti að vera við. Og Þómnn Bjömsdóttir, sem ég vann með, sagði þetta með öllu ómögulegt. Þá leitaði ég sem fyrr til hjónanna á Bergstaðastræti 11B og spurði þau ráða, hvað ég gæti gert í þessu. Þau vildu hjálpa mér og svöraðu þannig: Komdu bara heim til okkar, — við setjum stól framan við svefnbekk vetrarstúlkunnar okkar, og þú getur sofið þar, og svo borðar þú hjá okkur. — Þetta var svona afráðið, og mér þótti vænt um. Fyrstu dagana í nóvember fréttist, að til landsins væri kom- 65 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.