Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 88

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 88
áhugamál sín og skiptust á skoðunum. Hér voru lesin bréf Jóns Sigurðssonar í þjóðfrelsisbaráttu Islendinga. Hér voru knýtt vin- áttubönd er aldrei slitnuðu. Hér var Bakkus dýrkaður, stund- um um of. Hér féllu tár hins fátæka og smáða sölt og beizk, þegar láns- traustið var þrotið, en heima biðu hungruð böm, og hér gladd- ist hann þegar hjartagæzka verzlunarstjórans lét hann ekki fara allslausan heim. Og hugurinn reikar víðar. Hver hóf hér fyrst fastan verzlunar- rekstur og hvenær? Hverjir hafa rekið hér verzlun og hvernig menn vom það? Eru engar sagnir til í sambandi við þennan stað? Mér finnst að Kúvíkur hafi gegnt svo miklu hlutverki í sögu Strandasýslu, að nú þegar þær eru komnar í eyði, megi saga þeirra ekki með öllu gleymast. Fræðilega sögu þeirra er ég ekki fær urn að skrá. Til þess skortir mig þekkingu, og þann eld for- vitni og fróðleiks er hver sannur söguskoðari verður að hafa. Hér verða því ekki skráðar verzlunar- eða útflutningsskýrslur, né annað er snertir fjárhagslega afkomu verzlunarrekstrarins. Þessi frásagnarbrot era tínd saman eftir ýmsum heimildum. og verður þeirra getið í eftirmála. Þess má geta að Kúvíkur munu um alllangt skeið hafa verið útibú frá Höfðakaupstað. En þeir 2 verzlunarstaðir vom þeir einu við Húnaflóa um aldabil. Eg mun nú leitast við að geta þeirra manna er stjórnuðu verzl- uninni á Kúvíkum frá árinu 1804 til 1946. En áður en við hefjum þá frásögn, skulum við draga fortjald liðinna alda ör- iítið betur frá og skyggnast um. Við stiklum á stóru og lítum á nokkur ártöl og athugum hvað þau geta sagt okkur um verzl- unarhætti og erfiðar siglingar á kauphafnir við Húnaflóa. Árið 1659 fær józkur kaupmaður, Jónas Trellund, Húnaflóa- verzlunina og heldur henni um 10 ára skeið, en 1669 er hann sviptur réttindum sínum vegna óreiðu/ og þóttu ill öll viðskipti við hann. Árið 1703—4 strandar Spákonufellshöfðaskip á Reykj- arfirði. Lá það við lífakkeri en slitnaði upp, rak í land og brotn- aði, en mannbjörg varð. Ár 1722 þann 21. október braut Spákonufellshöfðaskip í norð- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.