Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 89

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 89
an áhlaupi miklu um nótt á skeri því, er kallast Fjalir undir Hælavíkurbjargi á Homströndum, með fjárhlut öllum og 18 mönnum. Þegar skipið strandaði hlupu 8 menn í skipsbátinn, þeirra á meðal skiparinn, bátinn sleit strax frá skipinu áralausan, rak að landi undir björg og dóu fjórir strax af frosti og sjóvolki. Skiparinn og sonur hans komust lífs af í bjargið, en hvað um þá varð veit enginn síðan. Frændur tveir klifraðu upp bjarg- skoru eina, hröktust þeir í stórviðrinu, — heitir það Hvannadal- ur og er um 3 klst. gangur, — þar til þeir fundu eyðikofa nokkum. Lagðist annar þar fyrir og dó, en hinn gekk berhöfðaður og ber- fættur þar til hann hitti fyrir sér bæinn Rekavík bak Höfn. Komst hann einn af kalinn til örkumla. Ar 1766 í ágúst eru spellvirki unnin í Reykjarfjarðarkaup- stað. Oboðnir gestir höfðu gert þar strandhögg. Þar hafði flest verið brotið og bramlað, en sumu stolið. Halldór Jakobsson sýslumaður reið til alþingis það sumar, á- samt prestum af Ströndum, til þess að sverja Kristjáni VII kon- ungi trúnaðareiða. Hann spurði þegar tíðindin, er hann kom heim, og hraðaði sér þá til Reykjarfjarðar ásamt allmörgum bændum til þess að skoða verksummerkin. Þeir sáu það fyrst, að fjöl hafði verið reist upp á krambúðinni og ofan á hana fest tvö álnarlöng hvalbein. Þóttust þeir skilja, að þetta hefði verið gert í háðungarskyni. En þetta voru þó bamabrek ein hjá spell- virkjum þeim, sem unnin höfðu verið. Við syðri enda krambúð- arinnar hafði verið brotin niður níu álna löng girðing, úr beykisbúðinni var horfið lofthillur og fjalir ásamt hurðinni, þak- ið eyðilagt og súðin rifin burt. Ur syðri hlið krambúðarinnar hafði gluggi verið höggvinn með öxi, og slár, sem vom fyrir inn- an hann, rifnar brott. Jörundur bóndi Ásbjörnsson á Krossnesi varðveitti innsiglaða lykla að kaupmannshúsunum og afhenti sýslumanni þá, svo að hann gæti svipazt um inni. Kom í ljós að kaupmannsstóllinn hafði verið eyðilagður, og smjörskaka sett á gólfið við borð hans, sjálft var gólfið brotið, saltmælirinn kom- inn á flæking, en búið að stela kaupmannsbókinni, pundaran- um, pottmálinu og alinmálinu. I kjallaranum var einnig ófag- urt umhorfs. Níu lýsistunnur lágu á hliðinni n;eð opin spons, 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.