Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 93

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 93
1815 til 1820. Hann var kvæntur íslenzkri konu, Ragnheiði Guð- mundsdóttur og Elínar systur séra Einars Thorlacíusar í Otra- dal. Dóttir Jens Stíesen með Guðrúnu Guðmundsdóttur á Skaga- strönd var Ragnheiður, sem átti Jón Einarsson frá Sandnesi (á Blöndubakka á Skagaströnd.) Með Jens Stíesen fluttist sem þjónustustúlka til Reykjarfjarðar Guðrún Jónsdóttir frá Látrum á Látraströnd. Hún giftist Magn- úsi Guðmundssyni á Finnbogastöðum. Hún var systurdóttir Jóns prófasts Péturssonar í Steinnesi. I bókinni Hlynir og Hreggviðir er mjög ýtarleg frásögn um það er Sören Stíesen undirkaupmaður í Höfðakaupstað flutti til Kúvíkna. Frásögn þessi er skráð af fræðimanninum Magnúsi Bjömssyni frá Syðra-Hóli. Ferðalag þetta varð sögulegt mjög og orti einn af þeim er vora með í ferðinni, Hreggviður á Kald- rana, tvær rímur þar sem ferðalaginu er lýst mjög ýtarlega. Þessar rímur Hreggviðs eru prentaðar í Hafurskinnu 2. hefti, Akureyri 1945. Þessi sögulega ferð hófst með því að lagt var úr höfn í Höfða- kaupstað laugardag fyrir hvítasunnu 9. maí 1818. Skipið var teinæringur er Schram kaupmaður í Höfða átti og kallaði Svan. Farþegar voru 5. Jakob ísak Bonnesen, nýskipaður sýslu- maður í Strandasýslu, og var hann að taka við sýslunni. Hann hafði dvalizt í Höfða um veturinn og verið óþarfur gestgjafa sínum Schram, kaupmanni, því hann hafði af honum konuna. Anna Schram, kona Schrams kaupmanns. Vilhelm Frímann son- ur hennar tíu ára gamall. Sigríður Ámadóttir vinnukona madd- ömunnar. Sören Stíesen undirkaupmaður. Skipverjar voru 10, allt hraustir og þaulvanir sjómenn. Ferðinni var heitið til Kú- víkna, Þar ætlaði Bonnesen að setjast að og Stíesen átti þangað einnig erindi, því hann tók nú við verzlunarstjórastöðu í Kú- víkum. Það er skemmst af ferð þeirra að segja, að þeir fengu norðan- hríð og stórsjó er út á flóann kom. Þeir bundu farþega sína við rcngur skipsins svo eigi færu þeir útbyrðis, en Stíesen harSur hvals um láS meS hinum grönnum 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.