Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Page 96

Strandapósturinn - 01.06.1968, Page 96
Jón Salomonsson var vitur maður, margt var honum vel gefið og jafnan vel snauðum mönnum sem áður er sagt. Var gjör- hugull um þá er hýstir voru, að vel væri að þeim búið og þurrk- uð vosklæði þeirra, gekk hann ríkt eftir því. Oft eggjaði hann fátæka menn að taka út í kaupstaðnum hjá sér nauðsynjar sín- ar, en spara sér að taka óþarfann. En í viðskiptum við auð- gari menn þótti hann séður og viðsjáll í kaupum. Þegar Olafur Sívertsen í Flatey og fleiri góðir menn börðust fyrir minnkandi áfengisneyzlu landsmanna, minnkuðu íslenzku kaupmennirnir Sigurður Jónsson í Flatey, Þorleifur Jónsson á Bíldudal og Jón Salomonsson á Kúvíkum aðflutning á brennivíni, svo að einar 3 tunnur kornu þá til Kúvíkna, og svipað magn til hinna. Jón andaðist um þetta leyti, en hann hefur að sjálfsögðu ráðið vöru- kaupum fyrir það ár, hann dó 27. júlí, 1846, eins og áður er sagt. Þegar útgefendur að ritinu Gestur Vestfirðingur sendu út boðsbréf að ritinu, skrifaði Jón Salomonsson eftirfarandi orð neðan á boðsbréf það, er honum var sent: „Það má kalla vanvirðingu, verði ekki margir til að áteikna þetta boðsbréf. Fyrir mitt leyti hefi ég lengi óskað, að ein- hver duglegur maður risi aftur upp, sem gengist nú fyrir þessu, og þá er það skeð.“ Meðal margra afkomenda Jóns var séra Guð- mundur Salomonsen í Árnesi. Árið 1847 verður verzlunarstjóri í Kúvíkum Þórarinn Thor- arensen. Foreldrar Stefán Þórarinsson amtmaður á Möðru- völlum í Hörgárdal og kona hans Ragnheiður Vigfúsdóttir sýslumanns Hanssonar Scheving. Kona Þórarins var Katrín Jakobsdóttir kaupmanns í Hofsós, Havsteen. Hún var föður- systir Hannesar Hafstein ráðherra. Eigi þótti Þórarinn hafa námsgáfur miklar, var því látinn gefa sig að kaupmennsku. Var Þórarínn maður spaklátur sagður, ritaði sig Thorarensen sem aðrir bræður hans. Meðal bama hans með konu sinni var Jakob kaupmaður í Kúvíkum. Þórar- inn var verzlunarstjóri í Kúvíkum til 1855. Árið 1854 kom skip af Skagaströnd, er hét Víkingur, og átti það Jakob verzlari Hólm frá Höfða. Þetta var teinæringur, 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.