Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 97

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 97
smíðaður undir Vík á Vatnsnesi, af Ólafi Jónssyni frá Melum í Trékyllisvík. Kristján af Skagaströnd var fyrir því, sá ráðamesti. Jón gó Einarsson var þar á og Sigurður Magnús Sigurðsson frá Heiði, Sauðár-Kristján, Eiríkur kallaður „götuskellir“ og Sveinn Þor- leifsson frá Hjallalandi. Attu þeir að flytja komvöru í Kúvíkur. Fengu þeir leiði á Reykjarfjörð útsunnan, gagnvart Gjögri. En fyrir því að þá var hálfrokkið, en móti inn íjörðinn, vildi Jón gó halda inn á Gjögur, kallaði þar lendingu kunna og vísari landtöku. Kristján vildi setja út í flóa og halda þar sjó um nótt- ina. En fyrir því að þá svipaði veðrið til suðurs, tók þeim ei fyrir Djúpuhlein. Dreif því skipið upp á Hleinarkrossinn, Gjögurs meg- in. Gjögrarar vom flestir háttaðir og vissu eigi hvað leið. Sáu skip- verjar enga lífsvon, áður Sveinn frá Hjallalandi synti í land, fyrir því að það var sund ei all-langt, en landtaka ill, brim mikið og stórgrýtisurð fyrir. Fengu þeir þó kastað streng til Sveins. Björg- uðust sumir á honum til lands, er fóru til Gjögurs. Var þegar bragðið við, bæði á skipi og á landi, en illt skipum við að koma. Þó var það að þeir fengu bjargað Kristjáni og þeim er með honum vom, og nokkru af vörunni, er öll var skemmd orðin. Skipið var afarmikið brotið. Vísaði Hólm Kristjáni frá formennskunni og fékk hana Jóni gó, kom sjálfur vestur á Gjögur með Jón timburmann Jónsson frá Víðimýri og fékk aðra smiði til að bæta að skipinu, Ólaf Ólafsson frá Vindhæli, Ólaf Andrésson frá Bæ og Sigurð frá Húsavík. Þess má geta að Fönix, skip mikið er Jakob Þórarinsson átti, stóð uppi í legu við land. Arið 1855 verður verzlunarstjóri í Kúvíkum Jakob Jóhann Thorarensen. Foreldrar Þórarinn Thorarensen verzlunarstjóri í Kúvíkum og kona hans Katrín Jakobsdóttir Havsteen. Kona Jakobs var Guðrún Óladóttir frá Ófeigsfirði Jenssonar Víborg. Árið 1861 keypti Jakob verzlunina og rak síðan til ævi- loka, en hann dó 2. janúar, 1911. Jakob stundaði einnig sjávar- útgerð og landbúnað, og gegndi trúnaðarstörfum. Fjáraflamaður og reyndist þó vel fátæklingum. Á seinni verzlunarámm sínum var Jakob af alþýðu manna kallaður Gamli-Thor og aldrei heyrði 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.