Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 101

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 101
Á milli jóla og nýárs var haldin jólatrésskemmtun fyrir böm. Tókst hún mjög vel, og var glatt á hjalla. Þar komu þrír jóla- sveinar og var dansað og sungið. Veitingar sáu félagskonur um sjálfar. Árið 1968 hófst félagsstarfsemin með sameiginlegum fagnaði Strandamanna og Húnvetninga í Sigtúni. Fór hann mjög vel fram og var þar mikið um skemmtiatriði, m.a. spurningakeppni milli félaga, og báru Strandamenn sigur út býtum. Þarna léku Kátir félagar fyrir dansi, og sóttu þennan fagnað um 250 manns. Stærsta hátið ársins eða Árshátíð, var haldin 17. febrúar að Hlégarði. Var heldur minni aðsókn en hefur verið undanfarin ár, og kom þar margt til, en alls munu hafa komið rúmlega 200 manns. Þarna var dunandi dans til kl. 3 um nóttina. Stranda- menn buðu formanni Húnvetningafélagsins ásamt tveimur stjóm- armeðlimum á árshátíðina. Þarna skemmtu fimm húsmæður úr félaginu með söng og finnskur maður sýndi leikfimi. I marz var haldin skemmtun fyrir eldri Strandamenn, en þar sáu félagskonur um veitingar að venju, og var þessi skemmtun vel sótt. I vetur hafa verið starfandi svokölluð konukvöld, þar sem kon- ur úr félaginu hafa hitzt einu sinni í mánuði, fengið sér kaffi- sopa, rabbað saman og verið með handavinnu með sér. Þessi kvöld hafa sótt um 20—30 konur í hvert sinn, og stundum fleiri, og vom þær allstaðar að úr sýslunni og á ýmsum aldri. Ákveðið var að halda basar á þeim hlutum, sem unnir hafa verið á þessum kvöldum, og safnaðist allmikið af góðum munum. Basarinn var haldinn 18. maí og tókst ágætlega. Ákveðið er að stofna sjóð, sem á að vera til þess að hjálpa sjúkum. Er fyrst og fremst miðað við að geta rétt hjálparhönd, ef þarf að leita lækninga er- lendis, en svoleiðis ferðir era oftast mjög fjárfrekar og væri vel, ef hægt væri að koma til móts við einhvem, annaðhvort heima eða heiman, sem þyrfti á slíkri hjálp að halda. 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.