Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 104

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 104
hana og móðir væri, og þau hjón bæði. Þeir sem vel þekktu til á búskaparárum Soffíu á Bólstað, eins og faðir minn, sögðu af henni margar furðusögur. Hún var í mörgum hlutum svo sérstök. Einar bóndi hennar var oft fjarri heimilinu, sjómaður var iiann góður, og raunar sjómennska honum í blóð borin. Enda var það annar þráðurinn til öflunar matfanga fyrir mannmargt heimili — eins og Bólstaðarheimilið var í hennar tíð, bæði heimilisfólkið sjáift og ferðamenn norðan úr Árneshreppi, yfir Trékyllisheiði, er fóru þá oft um í nokkrum hópum, bæði sunnan og norðan heið- ar. Það talar sínu máli um það, sem gera þurfti, og auðvitað lenti þetta mest á húsmóðurinni að sjá öllu vel farborða heima fyrir. Einar var meira en bóndi og sjómaður. Hann var völundar- smiður, einkum á járn og kopar, og vann mikið í smiðju á seinni árum ævinnar. Auk þess skytta góð, sem hann notfærði sér á sjónum, jafnframt fisköflun, og urðu af því búdrýgindi mikil. Það gefur því auga leið, að húsmóðirin varð oft að vera bæði húsmóðir og húsbóndi, og hún gat það virkilega. Hvort heldur var á mannþingum eða heimili sínu, eða hvar sem var. Forsvar hennar var ekki laust i reipi, og öll framkoma hennar vakti traust, og dugnaður hennar og ósérhlífni var öllu samstarfsfólki augljós. Á heimilinu sjálfu mátti segja, að öll verkstjórn væri í hennar hendi. Af þessu öllu var hún virt og metin mikils, og samstarf og samkomulag þeirra hjóna var í öllu eins og bezt var á kosið. Þau virtu í einlægni hvort annað mikils. Soffía var að margra dómi hetja, sem vel hafði verið til þess fall- in að vera aðalpersónan í stórbrotinni sögu frá þessu tímabili 19. aldar, hefði hún verið skráð. Eftir að faðir minn fór að búa á Klúku í Bjarnarfirði og Einar og Soffía fluttust að Sandnesi, gleymdi Soffía ckki föður mínum og hann ekki henni. Hjá föður mínum eins og fleirum, voru fyrstu búskaparárin erfið. Bústofninn lítill, jarðnæðið kotbýli, og rnátti segja að það vantaði allt til alls. En sætt var sameiginlegt, svona voru kringumstæður fjöldans, og ekki annað en það sem flest alþýðufólk bjó við. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.