Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 12

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 12
nota, og árarnar hafði einu sinni tekið út af skipinu, er það var í drætti í viðarflutningum, og mun hafa rekið inni í Miðfjarðar- sandi. Ekki var gerð gangskör að því að endurheimta þær og munu þær því fyrir löngu úr sögunni. Þegar gert var við Ófeig um það bil sem hann var kominn i hús á Reykjum var smíðað nokkuð af farviði. Stýri og stýrissveif er hvort tveggja nýtt, fjórar árar voru smíðaðar nýjar og þar farið að mestu eftir gamalli teikningu af skipinu og fyrirsögn Péturs Guðmundssonar frá Ófeigsfirði, en seglabúnað, plitta og lifrar- kassa vantar allt. Væri þó unnt að smiða það að nýju svo sem það var, þar sem nýlega hefur verið smíðað mjög vandað og ná- kvæmt líkan af Ófeigi og þar farið eftir teikningu og gamalli ljósmynd svo og fyrirsögn þeirra Péturs Guðmundssonar og Ei- ríks Guðmundssonar frá Dröngum, sem gerla þekktu skipið. Líkanið gerði Helgi S. Eyjólfsson bifreiðastjóri og er það til sýnis í Þjóðminjasafni. Er líkanið nú bezta heimildin um það, hversu skipið var búið. En fleira þurfti til hákarlaveiðanna en skip og farvið. Veiði- tækin voru ekki minnsta atriðið, sóknir og vaðir, skálmar, ífærur, drepir og trumbujárn. I safninu á Reykjum eru hákarla- sóknir, þó víst engin frá útgerð Ófeigs, en minna er um aðra hluti. Einn keflavaður, lagvaður, er þar einnig, en hann er aust- firzkur, frá Vattarnesi við Reyðarfjörð. En að líkindum hafa þeir verið með svipuðum hætti á Ströndum. Og er heim var komið með lifrina þurfti viðbúnað til að bræða hana, potta til bræðslunnar og sái til að gevma lifrina i. Voru þetta gríðarstór ílát, sáirnir smíðaðir heima en pottarnir inn- fluttir. Þegar Ófeigur var fluttur að Reykjum 1961 var þess ekki gætt að flytja einnig þangað stóran og mikinn lifrarsá frá Ófeigsfirði, sem einmitt var notaður við útgerð Ófeigs. Þetta var þó lengi umrætt, en það var ekki fyrr en sumarið 1975 að af þessu varð, og þá var einnig aflað fleiri slíkra hluta þaðan norðanað. Ég gerði mér ferð norður á Strandir sl. sumar, bæði til að kynnast þessum landshluta betur af eigin reynd og eins til að huga að veiðitækjum frá hákarlaútgerðinni. Mér tókst fyrir 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.