Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Síða 16

Strandapósturinn - 01.06.1976, Síða 16
firði er hákarlahjallur enn við lýði og vera má, að þeir séu til á bæjum á Bölum. Að minnsta kosti var hjallur fyrir nokkrum árum í Eyjum. Hákarlahjallar verða trauðla fiuttir og þyrfti því að vera hægt að varðveita einhvern eðaeinhverja þeirra á sínum stað, sem heimildir og minjagripi um hákarlaútveginn norður þar. Fyrir um 20 árum gaf Bjarni Jónsson frá Asparvík Þjóð- minjasafninu gömlu hákarlaveiðarfærin sín, og má lesa prýðis- góða grein eftir Bjarna um doggaróðrana í Arbók Fornleifa- félagsins 1954. Þarna fékk safnið heila samstæðu af veiðarfær- um, sem það átti ekki fyrir. Að vísu vantaði einn hlut, sem ekki fylgdi með, kríuna, sem höfð var til að kría öngulinn út úr hákarlinum. Þetta var í rauninni einföld spýta með sagaðri skoru ,,kríu“ upp í endann. Hún var færð niður af keðjunni og í bug önglinum og honum ýtt þannig úr maganum. Ur þessari vöntun bætti Bjarni nú nýlega. Hann smíðaði nýja kríu, eins og þá sem hann hafði sjálfur notað, og vantar nú aðeins hákarlavaðinn sjálfan svo að safnið eigi veiðarfærin öll eins og þau lögðu sig. Úr því hyggst Bjarni bæta bráðlega, þótt nú sé erfitt orðið að fá vaði úr hampsnæri. — Þess má og geta, að Bjarni á enn gamla há- karlaskipið sitt, Síldina, og er hún í notkun í Bjarnarhöfn. Síldin er gamall bátur að stofni, að minnsta kosti þegar til árið 1880 og er eina skipið sem nú er til með Bolungarvíkurlaginu gamla. Þennan bát þarf að taka til varðveizlu á safni þegar hætt verður að nota hann til síns brúks, en Bjarni Jónsson mun síðastur manna hafa stundað hákarlaveiðar norður á Ströndum, eða allt til þess tíma er hann fluttist í Bjarnarhöfn, árið 1951. Þar með lauk þessum forna útvegi Strandamanna, hákarlaútgerðinni, sem svo lengi færði björg í bú og hefur reynzt heimamönnum drjúg tekjulind á þeim tímum er lýsið var flutt út til að lýsa upp erlendu stórborgarstrætin. Þór Magnússon 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.