Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 20

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 20
Jóhannes Jónsson: Fráfærur Þegar fært var frá, var hafður tvennskonar háttur á, lömbin tekin frá ánum og sett í tóma heyhlöðu eða annað hús eftir því, sem henta þótti og höfð þar í tvo til þrjá daga. Þar var þeim gefið nýslegið gras og lim af birkihríslum og þótti þeim gott að kroppa nýútsprungið laufið af birkiliminu. Eftir tvo til þrjá daga voru þau rekin á fjall og var upprekstrarlandið valið sem fjærst þeim högum, þar sem ánum var haldið til beitar. Oft voru mikil hlaup og erfiði við lambarekstur, þau voru snör í snúningum og fljót að hlaupa og venjulega hlupu þau sitt í hvora áttina, en þau þreyttust fljótt og væri um langan rekstur að ræða voru þau orðin ótrúlega samheldin og þæg að leiðarlokum. Ég veitti því oft athygli, að þegar lömbin fóru að þreytast, var eins og þau leituðu athvarfs hvert hjá öðru og sérstaklega var áberandi að þau eins og pöruðu sig saman tvö og tvö, og var það næstum óbreytanlegt að þessi tvö lömb fylgdust að allt sumarið, slík var tryggð og vinátta þessara sakleysingja. í sorg sinni og öryggisleysi eftir móðurmissinn var eins og þau fyndu traust og öryggi hvert hjá öðru. Annar háttur við fráfærur var sá, að fyrst var stíað, sem kallað var. Þá voru ærnar reknar með lömbin á stekk, sem svo var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.