Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 24

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 24
daginn og var þá oft rólegt hjá smalanum. Þó var ein vika á sumrinu ákaflega erfið fyrir smalann, en það var þegar æti- sveppirnir urðu fullþroska, ærnar voru svo gráðugar i ætisvepp- ina, að þær voru á æði í leit að þeim og mátti smalinn vera á sífelldum hlaupum til að týna ekki úr hjásetunni. Þetta ástand stóð yfir um það bil vikutíma eins og áður er sagt og kallaði smalinn þetta gorkúluvikuna. Ekki hafði smalinn klukku til að fara eftir og fór hann eftir eyktamörkum, en eyktamörk voru, þegar sólina bar yfir ákveðið skarð eða hnjúk á fjöllunum og voru þessir staðir nefndir eftir því hversu áliðið var dags, til dæmis ,,Hádegishnjúkur“, „Nón- skarð“, „Miðaftansfell“, og svo framvegis. Oft virtist smalanum sólin fara sér ótrúlega hægt, þegar honum leiddist i hjásetunni, en við því var ekkert að gera, hann mátti ekki halda heimleiðis fyrr en sólin var komin yfir ákveðið eyktamark. Smalinn gerði sér ýmislegt til dægrastyttingar í hjásetunni, smíðaði dýr og fugla úr birkikvistum, eða hann fékk sér hressandi bað i á eða tjörn þegar heitt var í veðri. Það var frekar illa séð af húsbændunum, ef smalinn hafði bók með sér í hjásetuna, ekki af því að þeir hefðu neitt á móti því að smalinn læsi bækur, heldur af því að hann kynni að gleyma sér við bókalesturinn og týna úr hjásetunni. Stundum leitaði smalinn uppi leirflag og æfði sig þar í skrift og reikningi, eða hann teiknaði myndir í leirinn, sem í hans augum urðu listaverk og hver veit nema sumar teikningarnar hafi verið listaverk. Eitt af mörgu, sem var eftirsótt af smalanum, var að finna sandstein, helst rauðan eða grænan og búa til úr honum útskornar styttur og einnig lágmyndir á breiðari fleti. Sumir smalar áttu lítinn kofa (smalakofa) til að vera í, sér- staklega var það notalegt þegar verra veður var. Smalakofinn var yfirleitt byggður þar sem sá vel yfir hjásetuplássið og gott var að fylgjast með ánum, hvert þær rásuðu og hversu langt mætti sleppa þeim áður en farið væri í kring um þær. Oft átti smalinn illa ævi við hjásetuna þegar veðrátta var vond, hvassviðri og rigning, en engin hlífðarföt til að verjast því að verða holdvotur. Þá var ekkert annað að gera en hlaupa um og berja sér til að krókna ekki úr kulda, en sem betur fór voru 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.