Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 49

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 49
Huldufólk mun ekki eiga heima í klettum og hólum, eins og almennt hefur verið álitið, heldur er hér um að ræða fólk, sem heima á á einhverjum öðrum hnetti. Um aldir höfum við Is- lendingar haft mikil sambönd við þetta fólk, sem í rauninni hefur verið sambandsþjóð okkar. Lífshættir þess og menning hefur verið hliðstæð okkar, og þó fremri um sumt. Vegna fjar- geislunar hefur þetta fólk stundum getað birst okkur, ýmist í fjarsýn eða jafnvel sem líkamaðar verur í návist okkar. Lífgeislasambönd eru það, sem hér hafa verið að verki og gert það mögulegt að sjá þetta fólk og kynnast því á ýmsan hátt. A ótölulegum fjölda jarðstjarna í öðrum sólhverfum alheims- ins þróast lífið fram á svipaðan hátt og hér á okkar jörð. Það eru frumlífshnettir, eins og okkar reikistjarna er, og fóstra mannkyn, sem sum hver eru á mjög svipuðu þróunar- og þroskastigi og mannkyn okkar jarðar. Einstaklingar þessara mannkynja fæðast af foreldrum, eins og hér gerist og er ævi þeirra lýkur á þeim hnetti líða þeir fram til einhvers framlífshnattar, þar sem lífið er samstilltara tii ills eða góðs, heldur en er hjá frumlífsmann- kynjum. Frá hverri lífveru stafar geislun, og þessi lífgeislun leitast við að endurskapa þá lífveru, sem hún stafar frá, á öðrum stað, þar sem skylt aflsvæði er fyrir hendi. Lífsamband á sér stað milli manna, hvort sem þeir eiga heima á sama hnettinum eða hver á sínum hnetti. Fjarsýnir eru því algengar. Draumsýnir eru ævinlega fjarsýnir. Sá sem dreymir, sér með augum vakandi manns. Ófreskir menn sjá sýnir í vak- andi ástandi. Þegar einhver sér huldufólk og álfa þá er það venjulega svo að um fjarsýn er að ræða. Hann sér þetta fólk í hinum raunverulegu heimkynnum þess á öðrum stjörnum. En af því að sjáandinn er vakandi, er honum gefur slíka sýn, sér hann jafnframt og skynjar sitt eigið umhverfi að meira eða minna leyti. Hólar og klettar í eigin umhverfi blandast þá sýninni, svo að hús og heimili „huldufólksins“, sem heima á í órafjarlægð virðist þá renna saman við kletta þá eða hóla, sem eru í nálægð sjáandans. Og vegna þess að sjáandinn er undir sterkum áhrifum eða eins og í 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.