Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 100

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 100
hugsa sér að maður eins vel gefinn og Sigurður var, hefði átt marga aðdáendur og vini, en svo var nú ekki. Annað hvort var það, að hann sóttist ekki eftir vinfengi annarra, eða aðrir kærðu sig ekki um að vera vinir hans. Eg gæti trúað hvorutveggja. Eg er viss um, að hann hefur verið vinavandur.--------- Annars var eins og einhver skuggi yfir lífi Sigurðar, eitthvað órjúfanlegt, dimmt og kalt.-----------Mér vitanlega hræddist hann ekki neitt. Hann fór einn á bátnum sínum, þegar honum sýndist og ekki alltaf í góðviðri. Einu sinni að vorinu sigldi hann einn á bát inn á Skeljavík, það var þá verslunarstaður. Veðrið var gott, hæg landátt. Þegar hann kom út eftir aftur, sofnaði hann í bátnum hér nokkuð fyrir handan svokallaðrar Leiðar, — það er skerja- garður, sem skilur milli Steingrímsfjarðar og Kollafjarðar. Mastrið var uppi og seglið blakti laust.------Piltar föður míns fóru að gæta að hverju þetta sætti, en þegar þeir komu að bátnum, reis Sigurður upp og leit á þá þegjandi, — ég get hugsað mér fyrirlitninguna í svip hans, — hagræddi seglinu, settist við stýrið og sigldi heim til sín. I þetta sinn var hann undir áhrifum víns, eins og af líkum ræður.---------Meira gæti ég vafalaust sagt um „Sigga frænda“, ef ég vildi, en þetta nægir til þess að nafn hans geymist meðal góðvina minna. Það er lítil þökk fyrir eitthvað af mörgu vísunum, sem hann orti um mig, þegar ég var ung. Eg læt hér eina. Menntaþyrsta menjalín, mikinn öðlast heiður. A Idrei skerðist auðna þín ósk sú standi óhögguð mín. Hann var dável hagorður, þó að hann léti lítið yfir því eins og öðru, sem honum kom við.-----------Ort fyrir konu hans, Karítas Hákonardóttur. Ljóðin ekki lagað get e'g nein, því bjór Gunnlaðar búa varð á haka, þá bragnar voru skerfinn sinn að taka, drekka varð svo dreggjar síðast em. Gamlar glæður bls. 79—84, 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.