Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 114

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 114
Af fiskiskipinu Valdemar úr Engey, féllu þrír menn útbvrðis, tveir þeirra drukknuðu, en hinn þriðji skolaðist inn aftur og dó skömmu síðar. Af fiskiskipinu Carolíne eign Runólfs Olafssonar í Mýrarhús- um, drukknaði formaðurinn og fjórir menn aðrir framundan Grindavík. Af fiskiskipinu Sigríði eign Sveins Sigfússonar í Hafnarfirði, féll stýrimaðurinn útbyrðis og drukknaði. Fiskiskipið Tjörfi eign Þorvaldar kaupm. Davíðssonar á Oddeyri, strandaði á Straumi við Hornstrandir, menn björguð- ust. Fiskiskipið Prinsessan eign Jakobs kaupm. Bjarnasonar á Svalbarðseyri, rak í strand á Ströndum, menn komust af. Tvö fiskiskip frá Akureyri komu aldrei fram. Af framanskráðu sést, hvílíkt ofsaveður gekk yfir landið 8. og 9. mars árið 1903. JJ Aðfaranótt 8. mars, 1903, skall á með ofsaveður af norðri og sortabyl, svo varla sáust handa skil. Þetta veður hélst allan þann dag og fram á dag þann 9. mars, en þá fór veðurofsann að lægja og birta til. Þá bjuggu á Brúará í Kaldrananeshreppi tveir bændur ásamt konum sínum, þeir voru Óli Guðmundsson sterki 44 ára og kona hans Júlíana Bjarnadóttir 40 ára og Sigfús Bjarnason 49 ára og kona hans Salóme 45 ára. Að áliðnum degi, er þeir bændur höfðu lokið útiverkum og gengið frá útidyrahurð með því að þrýsta að henni snjó, til að útiloka dragsúg í bænum, og var það algeng aðferð í þá daga, því útidyrahurðir voru ekki eins þéttar í dyrafalsi þá og nú er orðið, en þar sem engin upphitun var í bæjarhúsum, var reynt að hlúa að þeim eins og hægt var meðal annars með því að þrýsta snjó í raufar og gættir. Þegar konur bændanna voru að taka við alsnjóugum hlífðar- fötum þeirra, er barið að dyrum þrjú högg, eins og venja var, er 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.