Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 15

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 15
rækjukvótinn sá mesti sem verið hefur. Þótt kvótinn væri smár, gekk erfiðlega að fylla hann, enda gæftir rysjóttar. Allmargir sjómenn frá Hólmavík og Drangsnesi tóku þátt í rettindanámskeiði fyrir skipstjórnarmenn, en námskeið þetta var haldið í Hólmavíkurskóla sl. vetur. í janúar útskrifuðust um 20 nemendur með réttindi á 80 tn. báta, og 10 þeirra öðluðust síðan retdndi á 200 tn. báta við skólaslit 1. maí. Árangur nemendanna þótti mjög góður, og náðu 2 þeirra yfir 9 í aðaleinkunn á lokapróf- mu; Jón Ólafsson og Kjartan Jónsson. kinn til tveir bátar stunduðu hörpudiskveiðar sl. vetur og öfl- uðu þokkalega. í apríl tók botnfiskveiði að glæðast og atvinna jókst þá í landi eftir daufan vetur. Fiskaðist vel á línu og þorskanet fram á sumar, en þá fóru flestir bátarnir frá Hólmavík og Drangs- nesi á djúprækjuveiðar. Þessar veiðar gengu sæmilega í sumar og voru gæftir sérstaklega góðar. I september gerði brælu og hættu bátarnir þá veiðum. Nú, í byrjun nóvember, eru veiðar á innfjarð- arrækju að hefjast og lofa fyrstu túrarnir góðu. Þó er rækjan smá. b thlutað hefur verið 600 tonna kvóta fyrir þessar veiðar, og sem fyrr kemur helmingur kvótans í hlut Strandamanna. Óvissa ríkir um veiðar á hörpudiski vegna verðfalls. í apríl tók nýtt fiskvinnslufyrirtæki, Hlein hf., til starfa á Hólntavík. Fyrirtækið er eign útgerðarmanna á staðnum. Síðustu niánuði hafa unnið þar aðjafnaði 8-10 manns, einkum við saltfisk- °g skreiðarvinnslu. Starfsemin fer frarn í nýju 850 m2 húsi í svonefndri Norðurijöru. Framkvæmdastjóri Hleinar hf. er Gunnar Jóhannsson. Frystitogarinn Hólmadrangur aflaði að vanda vel á árinu 1987. I nóvember hættir skipið veiðum og heldur til Þýskalands. Þar verður skipið lengt um 10 m, og mun þá öll vinnuaðstaða um borð batna verulega. Reiknað er með að lengingin taki um 8 vikur. Aðalfundur Hólmadrangs hf. var haldinn íjúni. Þar kom fram, að árið 1986 hefði bolfiskafli skipsins verið 2.821 tonn, en rækju- afli 169 tonn. Heildarverðmæti aflans var 186,1 milljón króna, og var reiknaður hásetahlutur 2.107.000 kr. yfir árið. Á árinu 1986 náðist það markmið að gera höfuðstól fyrirtækisins jákvæðan, þannig að í árslok voru eignir hærri en skuldir. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.