Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 64

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 64
hann klóraði í hurðina, ýlfraði og linnti ekki látum fyrr en hús- bændur sáu aumur á honum og hleyptu honum inn. í þessu húsi var hann sem hver annar fjölskyldumeðlimur, hann reyndist hvers manns hugljúfi, hógvær og dagfarsprúður og vildi öllum gott gera. Áður en lengra er haldið sögunni er best að geta þess, að fólkið í þessu húsi var af þeirri gerð sem sumir kalla róttæklinga og þykir lítið til koma sem kunnugt er. Þegar hundurinn tók að braggast og fitna veittu menn því athygli að hann tók á móti gestum þeim er að garði báru með mjög ólíkum hætti. Hann hljóp á móti sumum brosandi út að eyrum, flaðraði upp um þá og sleikti á þeim hendurnar. Svo voru aðrir sem hann tók verulega illa á móti, svo ekki sé meira sagt. Þegar ’óvelkomna gesti bar að garði reisti hann hvert hár á sínum skrokk, hljóp á móti þeim urrandi og hafði það stundum til að læðast aftan að þeim og glefsa í hæla þeirra. Fólkið í húsinu fór nú að velta því fyrir sér hvers vegna hundur- inn tæki með svo misjafnlegu móti gestum hússins. Eftir langvar- andi athuganir komst það að niðurstöðu. Mennirnir sem hundur- inn lét svo illa við voru af þeirri gerð sem margir nefna frjáls- hyggjumenn. Með öðrum orðum: hundurinn reyndist svona póli- tískur. Hann viðraði sig upp við róttæklingana en réðist beinlínis gegn frjálshyggjumönnunum. Aldrei verður það uppvíst hvers vegna hundur þessi hafði fengið slíka óbeit á frjálshyggjumönnum. Sumir hafa reyndar getið sér til að hann hafi í öndverðu haft frjálshyggjumann að húsbónda og strokið frá honum sökum illrar aðbúðar. En hátterni hans hélst óbreytt urn margra ára skeið, eða meðan heilsa hans og þróttur entist. Að lokum hætti hann þó öllum pólitískum afskipt- um og lifði síðustu árin sem virðulegur vel metinn húshundur í skjóli þeirra róttæklinga sem hann hafði flúið til. Hann andaðist kristilega og skaplega í hárri elli. Allir sem til hans þekktu lofuðu hann þegar hann var dauður, jafnvel frjálshyggjumennirnir, sem hann hafði glefsað í hælana á meðan hann var og hét. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.