Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 105

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 105
Útvarpsstöð íslands í Reykjavík, eins og þulurinn kynnti út- varpið í fyrstu, tók til starfa undir árslok 1930 eins og kunnugt er. Munu flestir norður þar hafa hugsað sér að fá útvarpstæki eins fljótt og kostur var. Nokkuð var þó misjafnt hvernig til tókst að koma þeirri ætlun í framkvæmd. Á þeim þrem bæjum, sem ég þekkti best til, mun það hafa verið þannig: Á Dröngum mun viðtæki hafa komið strax eða mjög fljótlega eftir að útvarpsstöðin tók til starfa. í Skjaldarvík sumarið eftir og eitthvað seinna í Reykjarijörð. Nú til dags er ósköp vandalítið að fara í verslun og kaupa tæki, og stinga klónni í stungu í veggnum þegar heim kemur. En þannig gekk það ekki til norður á Ströndum á því herrans ári 1931. Eitt og annað þurfti til, svo að menningin utan úr hinum stóra og fjarlæga heimi bærist á öldum ljósvakans til þessa fróð- leiksfúsa fólks, sem byggði þennan útskaga Islands. Eg ætla að greina frá því þegar útvarpið kom heima í Skjaldar- vík, sem var nyrsti bærinn í sýslunni. Eg var þá níu ára gamall. Þótt liðin sé rösk hálf öld síðan þetta gerðist, standa ýmiss atvik því viðkomandi mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum enn þann dag í dag. Foreldrar mínir munu hafa haft mikinn hug á að ná í tæki svo fljótt sem unnt væri. Það dróst þó fram á síðsumar 1931. Þá var það dag nokkurn að faðir rninn lagði af stað fótgangandi hl Norðurfjarðar til að sækja viðtækið. Gera rnátti ráð fyrir að ferðin tæki 4 — 5 daga. Eftirvænting okkar barnanna var mikil. Löngu áður en nokkur von var til að hann kæmi fórum við upp á Eæjarhöfðann og skyggndumst um, hvort ekki sæist til ferða hans með þetta undratæki. Einn daginn sáum við hvar hann kom á Fauskavíkurhöfðann. Okkur fannst hann fara hægt yfir. Við biðum ekki boðanna held- ur hlupum á móti honum. Við mættum honum í miðri Fauskavík- mni, þar settist hann á kambinn og lét niður byrðina til að geta heilsað okkur. Mig rak í rogastans þegar ég sá alla kassana og pinklana sem hann var með. Eg hélt í barnaskap mínum að tækið 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.