Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 143

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 143
bágborin. Með samanburði við rit sr. Jóns Guðnasonar, Stranda- menn og nokkur fleiri rit, hef ég rekist á eftirfarandi: Það er rangt, að Þóra Guðjónsdóttir hafí verið ógift, hún var 3ja kona Jóns Jasonarsonar, sem var m.a. veitingamaður á Borðeyri (dáinn 1902). Þau áttu 3 börn. Þóra hefur haldið áfram veitinga- rekstri eftir lát manns síns. Skúli faktor var ekki sonur Theódórs Ólafssonar heldur tengdasonur hans. Skúli var Jónsson frá Auðólfsstöðum í Langa- dal. Skúli var verslunarstjóri (faktor) á Borðeyri 1904 — 1909. Melsteð hét Jón og var ættaður úr Staðarsveit. Hann fluttist til heykjavíkur. Páll Theódórsson var samkv. framansögðu ekki bróðir Skúla faktors heldur rnágur hans. Gísli í Kvíslum var Jónsson frá Hlaðhamri, Jónssonar. Systir hans var Sigríður kona Sæmundar Lýðssonar í Hrafnadal en frá þeim er mikill ættbogi. Ágúst Blöndal á Hlaðhamri var sonur Björns sýslumanns blöndal á Kornsá. Hann var svili Skúla faktors. Ágúst bjó á Hlað- hamri 1900-1911. Guðmundur Bárðarson fluttist að Bæ árið 1902 og bjó þar til æviloka 1916. (í þættinum er Guðmundur ýmist talinn látinn 1916 eða 1927). Guðmundur G. Bárðarson var bóndi að Bæ 1904 — 06, Kjörs- eyri 1906—16, aftur að Bæ 1916 — 22 og síðan kennari til æviloka. Það er ekki rétt, að Tórnas Jónsson hafí alltaf búið á Kollsá. Hann bjó að Kollsá 1880—82, Skálholtsvík eitt ár, síðan aftur að Kollsá til 1896, að Reykjum í Staðarhrepp 1896 — 98 og loks að Kollsá til æviloka 1926. Guðmundur á Stóru-Hvalsá var Guðmundsson, bóndi þar frá 1888 til æviloka 1910. Eitthvað virðist það málum blandið að hann hafi verið bróðir Bjarna á Reykhólum. Foreldrar Bjarna hétu Þórður Steingrímsson og Halldóra Böðvarsdóttir en foreldrar Guðmundar voru Guðmundur Ásbjörnsson og Anna Samúels- dóttir. Einhver minni skyldleiki kann að hafa verið. Þorvaldur prestur á Melstað, bróðir Ólafs á Kolbeinsá mun hafa ritað föðurnafn sitt Bjarnarson. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.