Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 41

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 41
Ólafsdal 13. ágúst 1898. Kæri vin! Þú hefir ekki sent mér reikning ennþá. Þarft að gjöra það við tækifæri, — og svo afhendingarplöggin. Ég býst við að biðja þig fyrir svo sem 1000 fjár til hagagöngu og hirðingar í haust. Þú sér þér út í tíma góða og ódýra menn eftir sem hægt er að koma sér við. Um ijártökuna skrifa ég þegar ég fæ að vita um skipkom- una. Engar fréttir hef ég fengið. Þinn einl. vin TBjarnason. Ólafsdal 22. ágúst 1898. Kæri vinur! Bestu þakkir fyrir bréfíð 15. þ.m. og reikninginn, afhendingarplöggin og allt saman sem eins og vant er, er allt snilldarlega af hendi leyst. Ég sendi þér hér með kr. 40.10, sem eptir stóðu en veit ekki hvenær ég fæ ferð með það. Ég hef pantað fjólublátt anilín úr Hólminum til fjármerkinga og ég skal leggja fyrir Jón að vigta í Bæ. Um fjártökuna veit ég ekki ennþá og get því ekki skrifað fleira. Þinn einl. vin TBjarnason. Ólafsdal 11. sept. 1898. Kæri vin! Ég er hræddur um að ég hafi skrifað þér í sumar og beðið þig að taka til geymslu svo sem 1000 af félagsfénu í haust en ég hef hlaupið á mig ef ég hef gjört svo, því ég sé þegar ég fletti upp fundargjörðinni að ákveðið hefur verið að hafa féð allt á einum stað til að spara kostnað. Þess vegna hef ég nú skrifað Finni og beðið hann fyrir allt féð og hef jafnframt ráðstafað því öllu til hans. Verst er ef að þú hefir verið búinn að ráða menn, en ég vona það hafi ekki verið, en sé svo vil ég heldur borga þeim fyrir gabbið en að fara þvert á móti fundargjörðinni. Ég hef nú ráðstafað fjárvigtinni þannig: Þú vigtar á: Söndum 5. okt. Núpi og Húki 6. okt. Stað 7. okt. Samanlagt 300 fjár. 140 fjár. 160 fjár. 600 fjár. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.