Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 61

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 61
sína. Þetta var ekki venjulegt spangól, heldur eitthvað sem miklu frernur líktist söng, minnti jafnvel á lagið sem verið var að syngja. Þetta hafði þær skelfilegu afleiðingar á okkur sem sungum að við fórum út af laginu, og það sem verra var, við fóruni að hlæja. En þó við værum kornin út af laginu og farin að hlæja hélt Vaskur áfram að syngja og söng einsöng. Og lífsgleðin og hamingjan skein af honum meðan hann söng einn frammi fyrir hinum hlæj- andi söngvurum. Það var ekki fyrr en allir voru hættir að hlæja og búið var að fjarlægja hinn óvelkomna söngvara að andaktin gat hafist á ný. Næsti hundur á eftir Vaski hét Skrámur. Hann var svartflekk- óttur, langur og mjór. Hann varð ekki langlífur, drapst úr hunda- pest áður en hann varð fullþroska. Á eftir Skrámi kom Krummi. Ekki man ég hvaðan hann kom. en hann var allur kolsvartur og loðinn og bar því nafnið Krummi með réttu. Hann varð ævagamall og ég held að honum hafi verið lógað sökum ellimæði. Eg kynntist honum ekki mikið, enda var ég orðinn það fullorðinn að ég var hættur að leika mér við hunda. Hann þótti duglegur ijárhundur en dálítið grimmur, hætti við að bíta í hælana. Einnig var hann sérstaklega duglegur að reka hesta. Á eftir Krumma kom tík sem nefndist Strúta. Hún var afar duglegur fjárhundur og töluvert vitur og hefur líklega lifað lengi. Hún var síðust þeirra hunda sem faðir minn átti. Sjálfur eignaðist ég aðeins einn hund, líklega kringum 1930. Hann nefndist Doggur og var þrífættur. Hann gat reyndar staðið í alla fæturna fjóra, en hann gekk aðeins á þrem fótum. Þegar hann var hvolpur, og áður en hann kom til mín, hafði hann stigið ofan á glóandi járn með þeim afleiðingum að þófarnir skemmd- ust. Doggur var vitur hundur og gat sinnt hundshlutverki sínu fullkomlega til jafns við hina sem gengu á fjórum fótum. Meðal annars hafði hann fulla kynorku og lét ekki hlut sinn fyrir neinum hinna sem gengu á fjórum jafnfljótum. Það var hægri framfótur- inn sem fatlaður var. En vinstri fóturinn, sá er hann beitti fyrir sig, var ákaflega gildvaxinn og stæltur. Hann gekk því ekki eins og ferfættir hundar heldur stökk, sennilega ekki ósvipað og manni er 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.