Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 36

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 36
Ég þori ekki að fleira sé tekið og það hef ég skrifað öllum deildar- stjórum. Reislu á Guðmundur í Ljárskógum að senda þér og nú sendi ég þér anilín til að merkja með. Lítinn pensil verður þú að fá á Borðeyri. Ég þarf ekki að taka því fram við þig, að þú skrifar vigtarbókina greinilega svo ekki geti orðið rugl á með kindur sem skrifast milli deilda. Féð er skrifað í 3 dálkum: Veturgamalt. Geldar ær. Sauðir. Engin kind tekin léttari en 95 p. Engin ær eldri en 4 vetra eða rýrleg. Engin tuskuleg kind þó að nái 95 p. Ég man ekki fleira að skrifa og kveð þig með bestu óskum. Þinn einl. vin TBjarnason. P.S. Ég ætti að finna þig heima 4. okt. og þá þarf ég að fá yfirlit yfir fjártöluna sem komin er úr hverri deild. Ólafsdal 17. sept. 1893. Kæri vin! Þú hefur fyrir löngu fengið frá mér öll plöggin áhrærandi vigtina fyrir norðan. Ég hef nú kosið að biðja þig að bæta við þig Bæjardeildinni. Ég sé að það er of seint að láta hana bíða eftir Bjartmari. I Bæjardeildinni á þá að vigta mánudaginn 2. október og býst ég við að þar korni urn 450 fjár. Ég þori því ekki annað en senda þér til viðbótar anilín svo þú hafir nógan lit á féð allt. Fyrirgefðu rispið. Þinn einl. vin TBjarnason. — Ég hef reynd- ar beðið síra Pál að tala um fjárvigtina í Bæjardeildinni við þig og Pétur, en ég minnist á það líka úr því að ég sendi þér litinn. Þinn Torfi. Ólafsdal 20. sept. 1893. Kæri vin! Bestu þökk fyrir bréfið dags. 19. þ.m. Ef reislan ekki verður komin til þín í tækan tíma, þá verð ég að biðja þig að senda eftir henni, þó það auki kostnað. — Það getur verið að Jón á Söndum láti þig þar að auki vigta nokkra sauði sem ég hef ekki þorað að fast lofa honum að taka, en sem ég þó tel upp á að verði pláss fyrir ef ekki heimtist því betur. Ég bið þig minnast á þetta við hann. Ég hef nýlega skrifað þér að best sé að þú vigtir allt féð úr Bæjardeild. Hef sent þér glas með viðbót af lit. Vona að það komist í tíma. Ég ætlast til að það sé allt vigtað 2. október en það verður máske tæpur tími, því það er alls um 450 sem ég tel upp á 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.