Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 41

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 41
ráðinn kaupstjóri. Aðalstöð félagsins var á Borðeyrr í verslunar- húsunum sem Pétur var nýbúinn að reisa og var félagið oft kennt við staðinn og kallað Borðeyrarfélagið. Pétur seldi félaginu verslunarhúsin og mun hafa lagt andvirðið fram sem hlutafé í Félagsversluninni. Þetta hús sem við köllum Riishús í dag varð íbúðarhús verslunarstjórans hverju sinni. Arið 1875 náði félagsverslunin yfir sex sýslur. Frá Siglufirði suður til Borgarfjarðar. Sama ár var félaginu skipt í tvennt um Gljúfurá í Flúnaþingi og vestanmenn héldu áfram versluninni á Borðeyri með Pétur Eggerts sem kaupstjóra en Skagfirðingar og Austur-Húnvetningar sameinuðust um Grafaróssfélagið sem kennt er við Grafarós í Skagafirði og varð Jón A. Blöndal fyrir því. Þegar þetta gerðist þá voru kauptún eins og Blönduós, Hvammstangi, Hólmavík og Búðardalur hreinlega ekki til. Verslun á þeim stöðum reis út frá félagsversluninni á Borðeyri en þaðan kom reynslan og þekkingin á hvernig bæri að haga viðskiptum. Thomsen kaupmaður er fyrstur verslaði á Blönduósi 1875 kom þangað frá Borðeyri, hafði starfað hjá félagsversluninni. Riis kaupmaður á Borðeyri byrjaði verslun bæði á Hvammstanga og Hólmavík um aldamótin síðustu. Á þeim tíma beittu áhrifamenn í héruðum sér fyrir því að fá hafnir löggiltar svo siglingar gætu hafist til fleiri staða og verslanir risið til hagsbóta fyrir almenning með því að styttra varð í kaupstaðinn. Hafa ber í huga hve samgöngur voru erfiðar, engir vegir og ár óbrúaðar. Þá voru einu verslanirnar við Húnaflóa á Skagaströnd og í Kúvíkum í Reykjar- firði. Þessi tilraun varð þó skammlífari en menn ætluðu í fyrstu og margt mun hafa stuðlað að því. Talið er að rekstrarfjárskortur og skuldir meiri en ungt fyrirtæki gat borið hafi vegið þungt. Engin bankastarfsemi var þá til í landinu. Kaupmenn brugðust hart við og bundust samtökum gegn félagsstarfseminni bæði innanlands og utan. Það er ekkert nýtt að kaupmannastéttin hafi horn í síðu félags- eða samvinnuverslunar. Þá var engin reynsla í svona rekstri meðal forráðamanna og því hafa eflaust átt sér stað ein- hver mistök í stjórnun. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.