Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 60

Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 60
Áskell er einnig fornt norrænt nafn og var áður Ásketill. í mannanöfnum táknar ketill líklega hjálm eða hjálmbúinn höfð- ingja. Hjálmar voru ekki almennings eign forðum daga. Áskell er þá „höfðingi helgaður ásum“. I Landnámu eru sex menn með þessu heiti. I Sturlungu tveir Islendingar og einn Norðmaður. En svo gekk ver. Enginn Islend- ingur ber Áskels- nafn 1703 og ekki heldur 1801, og það eru svo Strandamenn sem vekja nafnið til nýs lífs. I manntalinu 1845 er ársgamall sveinn, Áskell Pálsson á Kaldbak í Kaldrananessókn. Engann nafna átti hann og ekki heldur tíu árum seinna. Jafnvel 1910 eru aðeins 12, þar af átta fæddir í Eyjafjarðar- og Þingeyjar- sýslum. Nafnið er enn fremur fágætt. Ein kona í Strandasýslu er nefnd Bríget árið 1703 og önnur í Suður-Múlasýslu. Þar að auki eru þessar gerðir meðal Islendinga þá: Bríet (20), Brigida (1), Brigíet (1), Birgit (24) og Birgitta (1). Verður nú að leggja ofurlitla lykkju á leið sína. Allt það, sem hér hefur verið nefnt að framan er af einum uppruna. I fornri írsku er nafnið Brigit, síðar Brigid, í nútímaírsku Brighid. Þetta er af keltneskri orðrót sem merkir „hin háa, mikla“. Þessu nafni hét írsk eldgyðja. Snemma komu fram helgar meyjar undir einhverjum gerðum þess nafns. I dýrlingatölum eru nefndar heilög Birgitta af Svíþjóð (1303—73) Birgisdóttir og heilög Brigid (Brigit, Bridget, Bride) af írlandi, talin deyja 525, en um ævi hennar ogjafnvel tilvist er fátt vitað með vissu. Það mun því ekki vera hún sem um er kveðið í Heilagra meyja drápu (frá því um 1400): Sóma vann í sínum dcemum signað fljóð er Skotland tignar. Brígiða hélt frá bernskudcegri blóm greinanda meydóm hreinum. Skipti hún því sem œ var eftir jafnan heilt í drottins nafni. Ástrík var hún fyr einu klaustri abbadís með heiðri vísum. 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.