Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 102
enn í minni frá því er Bogi var og hét, og áður en fjölskyldan yfirgaf æskustöðvarnar. Gamli maðurinn hélt alltaf fast utan um barnahópinn sinn og þó að þeir elstu væru farnir að taka sjálf- stæðar ákvarðanir vildi hann hreint ekki sleppa höndunum af hinum yngri fyrr en aldurinn gæfi það til kynna og sumum þótti hann halda nokkuð lengi í þann vaðinn. Eitt sinn sem oftar fór hann til ísafjarðar á Boga sínum, í innkaupaferð vafalaust, og var hans ekki von heim fyrr en um það bil sólarhring síðar. Datt yngri systrunum nú í hug að skjótast að gamni sínu í blíðviðrinu yfír að Horni, svona til að gera sér dagamun. Þær fengu einn eða tvo yngstu bræður sína með sér í ferðalagið og gekk það greiðlega. Það var ekki svo oft sem þessa gesti bar að garði handan víkurinn- ar og var þeim því fagnað innilega. En ekki höfðu þau staðið við heima nerna um það bil klukkustund er vélbátur sást koma fram- undan Hælavíkurbjarginu og beygja inn í víkina. Við það brá gestunum svo illa að þeir kvöddu heimafólk í snatri, hlupu til sjávar, ýttu fari sínu úr vör og réru lífróður aftur yfir víkina heim til sín. Ekki veit ég hvort þau sluppu við áminningu fyrir tiltækið. Um það heyrðum við hinum megin aldrei neitt. En með því að Bogi þótti hæggengur voru þau löngu búin að ganga frá öllu við sjóinn og komin heim til sín er hann silaðist inn á leguna. Um verslunarhætti Betúels heyrði maður á yngri árum ýmsar sögur, en óvinsæll varð hann aldrei í því vandasama starfi þar sem fátæktin og úrræðaleysið lágu, með fáum undantekningum, við hvers manns dyr. Hjá honum fengu allir einhverja úrlaust. En Jjar sem hann var sjálfur annarra þjónn og þurfti að gera þar hreint fyrir sínum dyrum voru öll lánaviðskipti annmörkum háð og hann sjálfur illa settur ef menn stóðu ekki í skilum. Þó nokkrar gamansögur lifðu lengi á vörum eldri manna um viðskipti hans og nágrannanna en eru nú flestar gleymdar. Eina man ég þó enn. Gamli maðurinn vildi hafa allt á hreinu, rétt skyldi vera rétt hversu lítill sem munurinn kunni að vera. Guðni Kjartansson frá Hælavík var greindur maður og hafði lúmskt gaman af smávegis orðahnippingum. Guðni hafði tekið eitthvað smáræði út í versl- uninni og fengið að vita fyrir fram hvað það kostaði, en er uppgjörið blasti við reyndist úttektin fimm aurum dýrari en áður 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.