Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 108

Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 108
þess vegna var mér komið fyrir í læri hjá honum. Ég dvaldi þarna í þrjá mánuði, að mig minnir, efdr jólin árið 1928. Prófdómarinn kom svo ekki norður til okkar að Horni fyrr en löngu síðar og þá var ég að sjálfsögðu búinn að gleyma þó nokkru af því sem í mig hafði síast um veturinn. Einkunnirnar urðu því ekki háar. En það var ekki kennarans sök og hans mun ég ætíð minnast hlýjum huga. Hann gerði svo sannarlega það sem í hans valdi stóð. Einkunnir þessar lagði ég svo fram þegar ég fór í héraðsskólann að Núpi mörgum árurn síðar. Urn leið og skólastjóri las yfir einkunnir þessar leit hann ýmist á mig eða tölurnar á blaðinu og það greip mig snögglega að hann væri í raun að velta því fyrir sér, hvort nokkuð þýddi að innrita þennan peyja í skólann. Árið 1931 flutti fjölskylda Sölva vestur að Kaldá í Önundarflrði en þeir urðu eftir um sinn, Sumarliði, Sölvi og Betúel faðir þeirra. Það var mikill skaði að missa þessa stóru fjölskyldu úr byggðarlag- inu. Það mátti ekki við slíku. Mannlífið var svo fábrotið á þessum slóðum og tækifæri unga fólksins til fagnaðar fá, hvert mannslið rnikils virði. Vorið eftir að þessir atburðir gerðust réðist ég í skiprúm til þeirrar Hafnarbræðra og undi mér þar vel, lærði þar eitt og annað sem að gagni kom síðar. Þeir voru mér góðir og skildu rnanna best að ég hygg hvar skórinn kreppti að verklegri þekk- ingu minni. Sölvi var iðinn við að leiðbeina mér og að gera gott úr því sem mér mistókst. Um þessar mundir var almennt farið að róa á Víkina en ekki út í Álinn eða út á Grynningu en síðarnefndu miðin þóttu varasamari og því meira háð veðurfari en Víkurmið- in. Á Víkinni var fiskurinn meira í torfum en utar og þar varð því stundum þröng á þingi. I öðrurn þætti hef ég minnst á þessa örtröð er myndaðist við það að margir bátar lögðu veiðarfæri sín þvers og kruss yflr þau sem fyrir voru. Það varð því ekki hjá því komist að þau flæktust illa saman þegar dregið var. Og með því að fískur var oft á hverju bandi reyndist erfitt að greina hvað var hvers. Sölvi lagði oft rnikið á sig til að greiða úr þessu svo að hver fengi sitt, svo mikið að við félagar hans gátum ekki annað en brosað að heiðarleika hans. Gátum þess líka stundum, að við efuðumst um að aðrir hefðu þennan hátt á. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.