Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 121

Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 121
þrjátíu kíló, en Birgir líklega með um fimmtán kíló. Við tróðum brautina til skiptis. Loks náðum við yfir á brúnina að austanverðu og sáurn niður í Furufjörð. Niður hlíðina gátum við þrætt auða granda en þegar á jafnsléttu kom byrjaði ófærðin aftur. Þó ekki sýnist langt frá heiðarbrún og heim í Furufjörð þá leynir sú leið mikið á sér. Fannst okkur þetta vera óravegur. Eftir fimm klukku- stunda göngu náðum við niður að sjó. Héldum við að skýli Slysa- varnarfélagsins sem þar er. Það er ekki lítils virði fyrir þreytta ferðalanga að korna að vel búnu húsi þar sem hægt er að láta sér líða vel. Þarna gátum við hitað upp og eldað mat sem við höfðum með okkur og farið í þurr föt. En þó við kyntum kabyssuna af krafti þá hlýnaði lítið í húsinu, enda nokkuð stórt og tekur senni- lega nokkurn tíma að hitna. En nóg var af ábreiðum og bjuggum við um okkur á gólfinu. Haglabyssur höfðum við með okkur því reiknað var með að mikið væri um refi á þessum slóðum. Morguninn eftir var komið besta veður, logn og glaða sólskin en nokkurt frost. Ekki var umhverfið hlýlegt. Allt var á kafi í snjó. Fjörðurinn fullur af hafís og sást hvergi í auðan sjó. Nokkrar tófur höfðu gengið fyrir neðan húsið um nóttina en ekki virtust þær hafa haft neitt veður af okkur. Ekki höfðu blautu fötin okkar þornað neitt um nóttina og urðum við að bæta þeim ofan á baggana okkar. Klukkan tíu var lagt af stað og ferðinni heitið í Reykjarfjörð. Þangað er um tvær leiðir að velja. Að fara yfir Svartaskarð en þangað upp er allbrött og löng leið, og leist okkur ekki á að klofa ófærðina. Tókum við þann kostinn að ganga fyrir Furufjarðar- núp og í kringum Þaralátursfjörð. Töldum við að sæmilegt yrði að fara fjöruna. En þar skjátlaðist okkur illa. Þarna er rnjög stórgrýtt og í snjókomunni undanfarna daga hafði skafið af ísn- um og yfir fjörugrjótið og upp í skriður. Var geysimikill snjór í fjörunni og var næstum ómögulegt að komast áfram, fórum við alltaf niður á milli stórgrýtisins og var því nokkur hætta á meiðsl- um. Samúel lenti svo illa á rnilli steina að það háði honum alla ferðina. Okkur miðaði því lítið áfram. Ekki var árennilegt að fara upp í skriðurnar fyrir ofan, snarbrattar og harðar. Eftir tveggja tíma basl vorum við aðeins hálfnaðir út í Núpinn. Hvíldum við 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.