Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 124

Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 124
um hvílt okkur og undið bleytuna úr sokkunum, héldum við áleiðis út með firðinum. Færðin var afleit og vorum við lengi að komast heim að Dröngum. Það er undarleg tilfinning sem gerir vart við sig þegar komið er að eyðibýlum. Það er eins og yfir þeim sé einhver dapurleiki og jafnvel að það sé eitthvað fráhrindandi við þau. Og þá rifjuðust upp komur manns þangað meðan þau voru í byggð. Oft höfðum við komið að Dröngum og dvalist þar meðan byggð hélst þar. Og ávallt hafði verið gott að koma þang- að. Eg man þegar ég kom fyrst þangað veturinn 1953, síðasta veturinn sem Eiríkur Guðmundsson bjó þar. Þá var ég á fjórtánda ári og fór þangað gangandi í fylgd með Einari föðurbróður mínum sem þá var að fara með póstinn þangað norður. Við vorum þá viku um kyrrt á Dröngum í góðu yfirlæti. Mér verður alltaf minnisstæð sú vika. Þar var svo mikil reisn og menningar- bragur á heimilinu sem kom meðal annars fram í því að á kvöldin settist heimilisfólkið að í eldhúsinu og Eiríkur tók fram bók og las fyrir fólkið. Eg man enn hvað sú bók heitir sem hann las þessa viku, en hún var Utnesjamenn eftir Jón Thorarensen. Stundum gerði hann hlé á lestrinum og ræddi söguefnið við fólkið. Þetta hefur verið mér ógleymanlegt. Og sagan sem hann las festist nokkuð vel í nrér líka. Þá man ég þegar við fórum frá Dröngum að Eiríkur fylgdi okkur út undir Skörðin. Og þegar hann kvaddi mig þá sagði hann að sig grunaði að ég ætti eftir að fara margar ferðir þangað norður eftir. Það má segja að sú spá hafi ræst því ég fór í póstferðir norður að Dröngum rneðan sá bær var í byggð og stundum síðan og þá oftast til refaveiða. En nú var ætlunin að gista á Dröngum. Við gengum þvf í bæinn og byrjuðum á að fá okkur eitthvað í svanginn. Utvarp höfðum við með okkur og gátum því hlustað á veðurspá. Nú var veðurspáin slæm. Spáð var norðaustan hvassviðri og snjókomu. Tókum við því ákvörðun urn að halda áfram og reyna að komast í Drangavík meðan veður héldist gott. Að vísu vorum við búnir að fá nóg þann dag og hefðum verið hvíldinni fegnir. Nú áttum við ekki lengur þurr föt né sokka til að fara í þar sem aldrei var hægt að þurrka neitt. Það fór illa með fæturna að vera blautur. Urðum við því nokkuð sárfættir. 122 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.