Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 126

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 126
iipp í gjána og nokkur stund leið. Þá kvað við skot og sáum við hvar rebbi kom veltandi niður úr gjánni. Ekki var hann þó alveg dauður. Var þá aftur skotið og þurfti hann þá ekki meira. Eftir fjórt.án klukkutíma göngu frá Reykjarfirði náðum við loks í Drangavík. Þar er gamall húshjallur sem einu sinni var íbúðar- hús en hefur nú staðið autt í meir en þrjátíu ár og ekki verið haldið við svo heitið geti. Aðkoman var allt annað en glæsileg, neðri hæðin hálffull af snjó. En á efri hæð eru tvö herbergi. I öðru þeirra er eldavélargarmur sem við nánari athugun reyndist ónot- hæf. Þá voru gluggar lélegir, rúðulausir og illa eða óneglt fyrir þá. Var því ekki fýsilegt að ætla sér að gista í slíku greni. Ekki var hægt að hita upp, snjór á gólfi og lítið skjól fyrir vindi. Þá var ekkert við að liggja, engar ábreiður eða þess háttar. Eg held að þetta sé sú versta og lengsta nótt sem við höfum upplifað þar sem við vorum sveittir og blautir og föt sem við höfðum til vara voru líka blaut. Urðum við því að leggjast til svefns eins og við vorum á okkur komnir. En lítið gátum við sofið fyrir kulda. Þá bætti ekki um að um miðja nóttina hvessti á norðaustan með snjókomu. Mátti segja að rokið inni hjá okkur væri lítið minna en úti. I birtingu fórum við á stjá, stirðir og lerkaðir eftir að liggja á hörðu gólfinu. Við höfðum með okkur lítið gastæki og gátum hitað okkur kaffi og bræddum til þess snjó. í næsta áfanga ætluðum við í Ófeigsfjörð. Þangað var um fjögurra klukkutíma ferð. Við vorum stirðir og þungir fyrst í stað. Þá háðu meiðsli þau er Samúel hlaut í Furu- firði honum mjög og átti hann nokkuð erfitt með gang. En harkaði af sér enda ekki um annað að ræða. Hið versta veður var en vindinn höfðum við x bakið mest alla leiðina. í Ófeigsfiiði urðum við mikillar gestrisni aðnjótandi. Páll Her- steinsson refasérfræðingur var þar ásamt tveimur öðrum mönn- urn. Voru það mikil viðbrigði að korna í upphitað hús og fá heitan mat og kaffi og vel útí það. Notalegt var að sofna í hlýjunni og var eins og erfiði síðustu daga kæmi nú fram, því eins og áður sagði var lítið um svefn í Drangavík. Duttum við því fljótlega útaf. Kunnum við Páli Hersteinssyni miklar þakkir fyrir móttökurnar. Daginn eftir var ætlunin að komast heim að Munaðarnesi. Frá Ófeigsfirði lá leið okkar yfir Ingólfsfjarðarbrekku, fyrir Ingólfs- 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.