Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 143

Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 143
við börnin böðuð upp úr stórum bala og þau yngstu látin fara upp í rúm til að reyna að sofna, svo við gætum vakað urn kvöldið, en það varð nú lítið um svefn því tilhlökkunin var svo mikil. Svo loks kom stundin að við máttum fara að klæða okkur í jólafötin og karlmennirnir komnir frá að ljúka útiverkunum. Þegar allir voru búnir að baða sig og komnir í jólafötin þá var sest að jólaborðinu og ilmandi jólasteikin með brúnuðu kartöflunum sem mamma útbjó, var alltaf svo bragðgóð og vel fram borin, því móðir mín var listakokkur. Þessari máltíð og frágangi var alltaf lokið fyrir kl. 6 því þá komu jólin. A slaginu kl. 6 settist pabbi við orgelið og við sungum jólalögin og síðan las pabbi jólaguðspjallið, að endingu sungum við Heims um ból. Allsstaðar voru ljós kynt og friður var í bænum. Við vorum hljóð því okkur var uppálagt að vera stillt og ekki vera með nein ærsl, ekki spila á spil eða annað. Við fengum kertapakka og spil, sem var skipt á milli okkar. Jólagjafirnar voru nýju fötin sem við fengum, kannski líka útsaumuð koddaver, allir undu glaðir við sitt og kveldið leið í kyrrð og helgi. Svo var gengið til hvílu. Ég mun aldrei gleyma hvað það var yndislegt að hátta ofan í hlý og mjúk rúmin með þykkum fiðursængum undir og dúnsængunum yfir og svo til að kóróna þetta allt saman þá var alltaf látið loga ljós á jólanóttina, það var friður og helgi sem fylgdu okkur inn í draumaheimana. Á jóladagsmorgun vorum við vakin með súkkulaði og kökum sem okkur börnunum var fært í rúmið. Ég man enn hvað fallega var raðað á bakkann og á fulla diska af smákökum sem voru gerð góð skil. Um hádegið voru allir mættir í sparifötunum og þá var farið að spila „púkk“. Það var spilað upp á kaffibaunir og var þetta mjög fjörugt spil. Svo eftir miðdegisveislukaffi var kveikt á jólatrénu og dansað og sungið í kringum það og svo var farið íjólaleiki ýmsa sem pabbi kenndi okkur, en hann stjórnaði þeim af krafti og innlifun. Hann t.d. kenndi okkur vefaraleik og alls konar hringdansa og alltaf var sungið mikið með. Þegar leið að kveldi hurfu pabbi og mamma úr gleðskapnum. Þau fóru að undirbúa kvöldmatinn. Við biðum spennt eftir að kallað væri á okkur og loks rann upp stundin. Búið var að skammta sauðahangikjötið á stóra diska. Á hverjum diski 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.