Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 153

Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 153
líkara en að hann dauðlangaði sjálfan að skerast í leikinn. Hins vegar var Gummi Ben, sonur hans, stór vexti og þrekinn nokkuð, fríður sýnum og í alla staði vel á sig kominn, enda talinn glæsimenni á þessum slóðum. Eg mun hafa verið um það bil átján ára er kynni okkar hófust. Það var síðari hluta vetrar um það leyti sem róðrar hófust aftur að loknu skammdegi. Eg réði mig sem landmann við bát sem þeir áttu bræður, hann og Guðmundur Halldór, og gerðu út frá Hesteyri. Bátur þessi hét Fönix og var Gummi Ben formaður á fleytunni. Við vorurn þrír landmennirnir, annar piltur á líku reki og ég og eldri maður norðan úr Víkum. Ekki munum við nú hafa verið taldir neinir afreksmenn á þessu sviði, nema þá helst sá elsti, enda við hinir algerir viðvaningar. Ekki er hægt að ganga fram hjá þeirri staðreynd að ólíkir vorurn við þremenningarnir svo ekki sé fastara að orði kveðið. Elsti maðurinn athugull og varfær- inn til orðs og æðis, brosti aðeins góðlátlega að gasprinu í okkur hinurn eða vandaði um við okkur, ef honum fannst málfarið flausturslegt. Hann var meðalmaður á vöxt og stundum eins og annars hugar, einkum þegar hann var á gangi að og frá vinnu- stað. Jafnaldri rninn, eða svo gott sem, var stór vexti, eilítið álútur eins og hann væri að leyna hæðinni, raddmaður mikill, brosmild- ur og góðviljaður, tilbúinn til aðstoðar ef eitthvað út af bar. Hins vegar var ég lítill vexti og væskilslegur, óöruggur og annað slagið eins og hvurgi. Það var eins og ég væri skítfeiminn við allt og alla, jafnvel hlutina sem ég var með í höndunum, óttaðist stöðugt að ég gerði nú einhverja vitleysu, notaði ekki rétt handbiögð, eða væri of seinn við verkið. Þurfti æði oft að fylgjast með því hvernig hinum gekk og hvort mín frammistaða væri í nokkru samræmi við þeirra afköst. Aðstaðan var að vísu fremur frumstæð þarna eins og víðast hvar í verstöðvum á þessum árum, héldum til í einföldum skúr, s.k. rauðaskúr, ásamt landmönnum af öðrum bát og kuldinn ætlaði stundum okkur lifandi að drepa, sérstak- lega okkur strákana. Þeir eldri kvörtuðu aldrei enda vanir volk- inu, gerðu jafnvel grín að korkuskapnum í okkur, þar sem við húktum yfir lóðabölunum og réðum ekkert við flókana sem oft vildu valda vandræðum, þótt sumir þeirra væru kannski klaufa- 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.