Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 159

Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 159
eins og verið væri að moka einhverju útbyrðis. Ég lét það eftir mér að gá hverju þetta sætti og sá þá að þar var Gummi kominn og með honum annar maður með meistararéttindi að því er mér skildist, eða voru það kannski þessi svo kölluðu ráðherra-réttindi sem nokkuð var um í þá daga, en þóttu ekki alltaf gefa örugglega til kynna hvað viðkomandi væri mikill smiður. Maður þessi hafði mikla tröllatrú á Gumma, fylgdi honum stöðugt að málum og átti stundum engin orð til að lýsa hneykslan sinni á framferði þeirra sem reyndu að mótmæla honum. Allt sem Gummi sagði voru lög, allt annað hreinræktuð heimska. Ég fann að undir niðri hafði Gummi lúmskt gaman af þessari takmarkalausu þjónkun manns- ins og með því að sá hinn sami leit nokkuð stórt á sig og sín réttindi og taldi okkur fúskarana skör neðar í mannvirðingarstig- anum gat ég ekki á mér setið og lét það eftir mér að hripa vísu á kubb eða ijalarstúf sem ég henti svo upp á þilfarið til þeirra félaganna. Gummi greip þegar sendinguna og spurði sjálfan sig um leið og hann hóf lesturinn: „Hvern skrattann er hann nú að fara?“ Hóf að svo búnu lesturinn: Um það heilann oft ég brýt er það svona víða að meistararnir moki skít meðan að hinir smíða? Að lestrinum loknum heyrði ég Gumma segja um leið og hann leit með nokkuð tvíræðum svip niður í lestina: „Það er þokkaleg kveðja sem þú sendir okkur, karlinn, eða hitt þó heldur". Félagi hans tók þegar undir það og hvað réttast að ræða málið við verkstjórann. „Það finnst mér alveg sjálfsagt“, samsinnti Gummi þegar og gaf mér auga, en bætti svo við: „Það er engin minnkun fyrir okkur að moka skít, það höfum við allir orðið að gera annað slagið, bæði við og hann þarna niðri, og í þetta skipti sóttum við beinlínis um það“. Félaginn herti á mokstrinum um leið og hann sagði „Það er engin þörf á því fyrir okkur að liggja undir köpur- yrðum fúskara". „Það gerir ekkert til“, svaraði Gummi. „Aðal- 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.