Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 160

Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 160
atriðið er að vinna þetta samviskusamlega“. Og ég fann að það ískraði í honum hláturinn. Eg bætti því annarri vísu við og hún er svona að mig minnir: Um það skal ég hafa hljótt svo heilsan með því verði tryggð ef þið hafið um það sótt og unnið það af trú og dyggð. Eftir lestur seinni vísunnar sagði Gummi eins og hann væri að afsaka mig: „Jæja, greyið, honum er þá ekki alls varnað". Félaginn ansaði þessi ekki og að svo búnu héldu þeir áfram að þrífa þilfarið án frekari umræðu um þennan leirburð rninn. Ekki löngu síðar voru þeir félagar staddir í smíðahúsinu ásamt þriðja manni og ræddu ágreiningsmál hans og annars manns sem var Gumma nákominn. Lét Gummi svo í fyrstu sem hann væri á öndverðum meiði við skyldmennið og tóku hinir vel undir það, vönduðu því fjarstöddu ekki kveðjurnar. En allt í einu snéri Gunnni við blaðinu og kvað það ekki stórmannlegt að veitast á þennan hátt að manni sem ekki hefði möguleika á því að bera hönd fyrir höfuð sér. Hinir reyndu að malda í móinn í fyrstu, en þegar þeirn skildist loks að hér væru þeir komnir út á hálan ís urðu þeir vandræðalegir og vissu ekki í hvora löppina þeir ættu að stíga. Það var sama hvað þeim hugkvæmdist, öllu tók Gummi á annan veg en þeir ætluðust til. Að lokum tóku þeir það ráð sem flestum hefur best gefist þegar engu verður lengur um þokað, að þegja um sinn. Og þögnin varð nokkuð löng, menn þurftu tíma til að átta sig á þessurn óvæntu umskiptum. Ja, þessi Gummi Ben, þar var erfitt að gera honum til hæfis. Eg rakst þarna inn þegar rimman stóð sem hæst en hvarf þegar út aftur án þess að leggja orð í belg, fann strax að hér væri mín ekki þörf. Nokkru síðar sá ég Gumma koma tvívegis úr í dyrnar á smíðahúsinu, horfa um stund út á fjörðinn, snýta sér og taka í nefið, en hverfa því næst aftur bak við þilið. En þegar hann birtist í þriðja sinn hafði ég hnoðað sarnan vísugarmi, hripað hana á fjöl og fleygði henni nú til hans inn í dyrnar. Hann tók þegar til við lesturinn: 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.