Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 162

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 162
sem hann taldi að á hallaðist í orðaskiptum og reyndi að gera gott úr málunum: „Eigum við nú ekki að láta skynsemina ráða, strák- ar. Þetta er þýðingarlaust og okkur öllum til óþurftar. Tökum nú upp léttara hjal, drengir." Gaman hafði Gummi af því að fá sér í glas, ef svo bar undir, lék þá á als oddi, en aldrei varð hann háður þeim viðsjála vökva. Hins vegar hafði hann yndi af því að hitta kunningjana og að deila með þeim þessum ánægjustundum. Eitt sinn sem oftar komu nokkrir venslamenn hans að sunnan til Isaijarðar að sumarlagi og buðu honum þá með sér í ökuferð út í Bolungarvík og inn í Alftaíjörð. Um þetta leyti voru fyrstu jarðgöngin á Islandi tekin í notkun, en þau voru sprengd í gegnurn svokallaðan Arnarneshamar á leið til Álftafjarðar og ætlaði Gummi m.a. að líta á þau í leiðinni. Ekki voru þau löng og því aðeins kölluð Gatið í daglegu tali. Þeir félagar óku nú fyrst út í Bolungarvík, en þá var sá vegur nýlagður og því ekki alls staðar árennilegur. Þaðan var svo ekið til baka og inn í Álftafjörð. Eitthvað munu þeir hafa haft með sér af brjóst- birtu, félagarnir, og þeir sem ekki þurftu að annast aksturinn gátu því notið hennar að nokkru. Þegar þeir komu svo úr leið- angrinum og námu staðar við heimili Gumma varð honum að orði um leið og hann steig út úr bílnum: „Heyrið þið strákar, hvenær í skrattanum fórum við í gegnum Gatið?“. Náttúruskoð- unin hafði sem sagt ekki verið honum neitt aðalatriði í þessari för, landslagið sviplíkt, klettar og klungur, mýrar og móar, holt og hæðir, ýmist ekið inn með hlíðum eða út með hlíðum, inn með firði eða út með firði, numið augnablik staðar, horft út fyrir Djúpið til æskustöðvanna eða út í geiminn sem enginn veit hvar endar. Ekkert. af þessu var jafn heillandi og maðurinn sjálfur, glaður og reifur í góðra vina hópi á sólbjörtum sumardegi. Já, maðurinn sjálfur, tilsvör hans og tilþrif, gleði hans og sorg, mann- lífið sjálft í sínum margvíslegu myndum. Hann dáðist að svip- miklum kjarnakörlum og kraftmiklum og traustvekjandi konum. Hvort hlutaðeigendur voru höfðingjar eða húskarlar, virðulegar frúr eða vinnukonur skipti hann engu, hvort þessi eða hinn var kallaður krati eða kommi, íhald eða framsókn var algert auka- atriði í hans hugarheimi. Manngildið var það sem mestu máli 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.